Ford ekur inn í betra ár 26. apríl 2007 15:02 Bíll frá Ford. Bandaríski bílaframleiðandinn Ford skilaði taprekstri á ný á fyrsta fjórðungi ársins. Fyrirtækið hefur skorið grimmt niður til að draga úr kostnaði. Það virðist hafa tekið því tapreksturinn í ár er talsvert minni en á sama tíma í fyrra. Tap Ford í ár nemur 282 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 18,2 milljörðum króna. Til samanburðar nam tapið á sama tíma í fyrra heilum 1,4 milljörðum dala, rúmum 90 milljörðum króna. Bílaframleiðandinn segir að aukinn sala á nýjum bílum undir merkjum FOrd hafi átt stóran þátt í að bæta afkomuna og draga úr hallanum sem stefndi í vegna samdráttar í bílasölu í Bandaríkjunum. Tapið í Bandaríkjunum nam 614 milljónum dala, 39,6 milljörðum króna, á tímabilinu, á meðan fyrirtækið skilaði hagnaði upp á 219 milljónir dala, jafnvirði 14,1 milljarða króna, í Evrópu. Hagræðingaraðgerðir fyrirtækisins standa enn yfir en Ford hefur sagt upp helmingi af þeim 45.000 starfsmönnum sem til stendur að segja upp á næstu tveimur árum auk þess sem til stendur að loka 16 verksmiðjum á sama tímabili. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Ford skilaði taprekstri á ný á fyrsta fjórðungi ársins. Fyrirtækið hefur skorið grimmt niður til að draga úr kostnaði. Það virðist hafa tekið því tapreksturinn í ár er talsvert minni en á sama tíma í fyrra. Tap Ford í ár nemur 282 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 18,2 milljörðum króna. Til samanburðar nam tapið á sama tíma í fyrra heilum 1,4 milljörðum dala, rúmum 90 milljörðum króna. Bílaframleiðandinn segir að aukinn sala á nýjum bílum undir merkjum FOrd hafi átt stóran þátt í að bæta afkomuna og draga úr hallanum sem stefndi í vegna samdráttar í bílasölu í Bandaríkjunum. Tapið í Bandaríkjunum nam 614 milljónum dala, 39,6 milljörðum króna, á tímabilinu, á meðan fyrirtækið skilaði hagnaði upp á 219 milljónir dala, jafnvirði 14,1 milljarða króna, í Evrópu. Hagræðingaraðgerðir fyrirtækisins standa enn yfir en Ford hefur sagt upp helmingi af þeim 45.000 starfsmönnum sem til stendur að segja upp á næstu tveimur árum auk þess sem til stendur að loka 16 verksmiðjum á sama tímabili.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira