Leysisprentarar skaðlegir heilsunni Oddur S. Báruson skrifar 31. júlí 2007 18:18 Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum. Vísindi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum.
Vísindi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira