Þúsundir gætu krafist ríkisborgararéttar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. maí 2007 18:24 Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum. Innlent Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Doktor í Evrópurétti spyr hvort allsherjarnefnd Alþingis hafi sett fordæmi með því að veita stúlku frá Guatemala ríkisborgararétt.Þúsundir útlendinga á Íslandi gætu sótt um á sama grundvelli, enda er mismunun ekki heimil samkvæmt íslenskum lögum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.Elvira Méndez Pinedo er íslenskur ríkisborgari og doktor í Evrópurétti. Hún segir að skoða verði ákvörðun allsherjarnefndar í ljósi klassískrar lögheimspeki. Lagasetningin þurfi að hvíla á þremur grunnundirstöðum.1. Þau verða að vera gild og tekin upp í samræmi við lögformlegan framgangsmáta2. Þau verði að vera réttlát, sanngjörn, siðleg og jafnvel mórölsk í krafti sjálfs sín.3. Þau verði að vera lögmæt, áreiðanleg og miða að niðurstöðu sem meirihluti fólksins sættist á.Hún telur að Allsherjarnefnd hafi tekið tillit til fyrsta atriðisins, en ekki hinna tveggja. Sagan sýni að þegar sanngirni og lögmæti skorti, afbakist lögin í framkvæmd.Í málefnum unnustu sonar umhverfisráðherra hafi ekki verið um að ræða mannúðarsjónarmið, um hafi verið að ræða einkalífsvandamál.Á Íslandi eru í gildi jafnréttislög Mannréttindanefndar Evrópu. Ef ákvörðunin sé rétt vill Elvira vita hvort það sama eigi að ganga fyrir aðra útlendinga. Um 20 þúsund útlendingar er búsettir á Íslandi.Og hún telur mikilvægt að Alþingi skýri fyrir samfélaginu stefnu sína í þessum málum.
Innlent Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira