Olmert vill vinna að stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna 19. júní 2007 22:25 Olmert og Bush á fundinum MYND/AP Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, var bjartsýnn á stöðu mála fyrir botni Miðjarðarhafs eftir þriggja klukkustunda fund sem hann átti með George W. Bush Bandaríkjaforseta í Washington í dag. "Við höfum tækifæri til að bregðast við og vinna að stofnun sjálfstæðs ríkis fyrir Palestínumenn og uppfylla hugmyndir forsetans um tvö ríki fyrir tvær þjóðir," sagði Olmert við blaðamenn eftir fundinn. Olmert sagði að þeir hefðu rætt ástandið sem nú ríkir á Gaza-svæðinu og þörfina á að tryggja stjórn Palestínu undir forystu Salam Fayyad, án þátttöku Hamas-samtakanna. Olmert sagðist styðja Mouhamoud Abbas, forseta Palestínu. "Við þurfum að tryggja öryggissveitir Abbas og starfa með þeim. Það er nauðsynlegt ef stofna á palestínskt ríki. Viðræður við Abbas munu halda áfram," sagði Olmert. Þá sagði forsætisráðherrann að hann myndir ræða það við ríkisstjórn sína að afhenda palestínskum yfirvöldum fé sem Ísraelar hafa fryst frá því að Hamas-liðar tóku völdin. Þó yrði að tryggja að féð myndi skila sér til almennra borgara. Erlent Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Sjá meira
Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, var bjartsýnn á stöðu mála fyrir botni Miðjarðarhafs eftir þriggja klukkustunda fund sem hann átti með George W. Bush Bandaríkjaforseta í Washington í dag. "Við höfum tækifæri til að bregðast við og vinna að stofnun sjálfstæðs ríkis fyrir Palestínumenn og uppfylla hugmyndir forsetans um tvö ríki fyrir tvær þjóðir," sagði Olmert við blaðamenn eftir fundinn. Olmert sagði að þeir hefðu rætt ástandið sem nú ríkir á Gaza-svæðinu og þörfina á að tryggja stjórn Palestínu undir forystu Salam Fayyad, án þátttöku Hamas-samtakanna. Olmert sagðist styðja Mouhamoud Abbas, forseta Palestínu. "Við þurfum að tryggja öryggissveitir Abbas og starfa með þeim. Það er nauðsynlegt ef stofna á palestínskt ríki. Viðræður við Abbas munu halda áfram," sagði Olmert. Þá sagði forsætisráðherrann að hann myndir ræða það við ríkisstjórn sína að afhenda palestínskum yfirvöldum fé sem Ísraelar hafa fryst frá því að Hamas-liðar tóku völdin. Þó yrði að tryggja að féð myndi skila sér til almennra borgara.
Erlent Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Sjá meira