Kaupþingsmótaröðin að hefjast 16. maí 2007 19:13 Golfssamband Íslands hefur skrifað undir samning við Kaupþing banka vegna íslensku mótaraðarinnar í golfi og mun Íslandsmótið ganga undir nafninu, Kaupþingsmótaröðin. Fyrsta mót sumarsins fer fram á Garðavelli við Akranes og hefst á laugardaginn en 123 keppendur eru skráðir til leiks. Kylfingar á mótaröðinni greiddu atkvæði og spáðu í gengi kylfinga í sumar. Sigurpáll Geir Sveinsson var með miklum yfirburðum spáð Íslandsmeistaraitlinum í karlaflokki. Á eftir honum komu Magnús Lárusson og Sigmundur Már Einarsson sem á titil að verja á mótaröðinni. Í kvennaflokki er Ragnhildi Sigurðardóttur spáð Íslandsmeistaraititlinum en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem spáð er öðru sætinu, hefur sett stefnuna á titilinn. Athyglisverðar niðurstöður urðu úr kosningu kylfinga um skemmtilegasta golfvöllinn en þar hefur Vestmannaeyjavöllur vinninginn. Eins og undanfarin ár verða sýndir sérstakir þættir um öll mót Kaupþingsmótaraðarinnar á sjónvarpsstöðinni Sýn í sumar.Spá kylfinga fyrir Kaupþingsmótaröðina 2007 Íslandsmeistari karla: 1 Sigurpáll Geir Sveinsson 27% atkvæða 2-3 Sigmundur Már Einarsson 17% - 2-3 Magnús Lárusson 17% - Íslandsmeistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 45% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 28% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 16% - Stigameistari karla: 1 Magnús Lárusson 27% atkvæða 2 Sigurpáll Geir Sveinsson 17% - 3 Ólafur Már Sigurðsson 15% - Stigameistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 39% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 27% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 15% -Skemmtilegasti golfvöllurinn 1 Vestmannaeyjavöllur 29% atkvæða 2 Garðavöllur 26% - 3 Grafarholtið 24% - 4 Hvaleyrarvöllur 16% - Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfssamband Íslands hefur skrifað undir samning við Kaupþing banka vegna íslensku mótaraðarinnar í golfi og mun Íslandsmótið ganga undir nafninu, Kaupþingsmótaröðin. Fyrsta mót sumarsins fer fram á Garðavelli við Akranes og hefst á laugardaginn en 123 keppendur eru skráðir til leiks. Kylfingar á mótaröðinni greiddu atkvæði og spáðu í gengi kylfinga í sumar. Sigurpáll Geir Sveinsson var með miklum yfirburðum spáð Íslandsmeistaraitlinum í karlaflokki. Á eftir honum komu Magnús Lárusson og Sigmundur Már Einarsson sem á titil að verja á mótaröðinni. Í kvennaflokki er Ragnhildi Sigurðardóttur spáð Íslandsmeistaraititlinum en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem spáð er öðru sætinu, hefur sett stefnuna á titilinn. Athyglisverðar niðurstöður urðu úr kosningu kylfinga um skemmtilegasta golfvöllinn en þar hefur Vestmannaeyjavöllur vinninginn. Eins og undanfarin ár verða sýndir sérstakir þættir um öll mót Kaupþingsmótaraðarinnar á sjónvarpsstöðinni Sýn í sumar.Spá kylfinga fyrir Kaupþingsmótaröðina 2007 Íslandsmeistari karla: 1 Sigurpáll Geir Sveinsson 27% atkvæða 2-3 Sigmundur Már Einarsson 17% - 2-3 Magnús Lárusson 17% - Íslandsmeistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 45% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 28% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 16% - Stigameistari karla: 1 Magnús Lárusson 27% atkvæða 2 Sigurpáll Geir Sveinsson 17% - 3 Ólafur Már Sigurðsson 15% - Stigameistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 39% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 27% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 15% -Skemmtilegasti golfvöllurinn 1 Vestmannaeyjavöllur 29% atkvæða 2 Garðavöllur 26% - 3 Grafarholtið 24% - 4 Hvaleyrarvöllur 16% -
Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira