Svört bráðabirgðaskýrsla um Írak Guðjón Helgason skrifar 12. júlí 2007 12:33 Íröskum stjórnvöldum hefur aðeins tekist að ná innan við helmingi þeirra markmiða sem Bandaríkjaþing setti um leið og fé var veitt til að fjölga í herliði Bandaríkjamanna í Írak. Þetta er niðurstaða bráðabirgðaskýrslu sem kynnt verður á Bandaríkjaþingi í dag. Enn fjölgar í hópi flokksfélaga Bush Bandaríkjaforseta sem vill að bandarískt herlið verði kallað heim. Bandaríkjastjórn kynnir þingi skýrsluna í dag. Talið er að í skýrslunni verði skýrt frá því að Írakar eigi langt í land með að ná þeim markmiðum sem sett voru. Fulltrúar Bush Bandaríkjaforseta leggja þó áherslu á að þetta sé aðeins bráðabirgðaskýrsla og endanleg skýrsla liggi fyrir í september. Meðal helstu skilyrða sem sett voru af Bandaríkjaþingi sem skilyrði fyrir aukinni fjárveitingu til herliðsins var að stjórnarskrá landsins yrði breytt þannig að tekið yrði á málefnum héraða, félagar í fyrrverandi stjórnarflokk Saddams Hússeins fengu störf, sett yrðu lög um hvernig skipta ætti olíutekjum og skipan í öryggissveitir yrði jöfn milli þjóðarbrota. Talið er að í skýrslunni komi fram að tekist hafi að ná tæpum helmingi markmiðanna og flest lúti þau að skipan og starfsemi öryggissveita. Á móti er talið að skýrslan verði áfellisdómur á störf Nouris al-Malikis, forsætisráðherra, sem hafi samkvæmt henni ekki tekist að sætta ólík sjónarmið mismunandi þjóðarbrota og ekki náð þeim pólitíska árangri sem talin var þörf á. Fyrrverandi Bathistar hafi átt erfitt með að fá störf og það valdi alvarlegum árekstrum, ekki hafi tekist að sættast á hvernig skipta eigi olíugróðanum. Demókratar á Bandaríkjaþingi og margir flokksfélagar Bandaríkjaforseta í Repúblíkanaflokknum eru ósáttir við þróun mála og vilja að brotthvarf bandarískra hermanna frá Írak verði tímasett hið fyrsta. Bandaríkjaforseti hefur á móti hótað því að beita neitunarvaldi á hvert það lagafrumvarp sem tímasetji brotthvarf. Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Íröskum stjórnvöldum hefur aðeins tekist að ná innan við helmingi þeirra markmiða sem Bandaríkjaþing setti um leið og fé var veitt til að fjölga í herliði Bandaríkjamanna í Írak. Þetta er niðurstaða bráðabirgðaskýrslu sem kynnt verður á Bandaríkjaþingi í dag. Enn fjölgar í hópi flokksfélaga Bush Bandaríkjaforseta sem vill að bandarískt herlið verði kallað heim. Bandaríkjastjórn kynnir þingi skýrsluna í dag. Talið er að í skýrslunni verði skýrt frá því að Írakar eigi langt í land með að ná þeim markmiðum sem sett voru. Fulltrúar Bush Bandaríkjaforseta leggja þó áherslu á að þetta sé aðeins bráðabirgðaskýrsla og endanleg skýrsla liggi fyrir í september. Meðal helstu skilyrða sem sett voru af Bandaríkjaþingi sem skilyrði fyrir aukinni fjárveitingu til herliðsins var að stjórnarskrá landsins yrði breytt þannig að tekið yrði á málefnum héraða, félagar í fyrrverandi stjórnarflokk Saddams Hússeins fengu störf, sett yrðu lög um hvernig skipta ætti olíutekjum og skipan í öryggissveitir yrði jöfn milli þjóðarbrota. Talið er að í skýrslunni komi fram að tekist hafi að ná tæpum helmingi markmiðanna og flest lúti þau að skipan og starfsemi öryggissveita. Á móti er talið að skýrslan verði áfellisdómur á störf Nouris al-Malikis, forsætisráðherra, sem hafi samkvæmt henni ekki tekist að sætta ólík sjónarmið mismunandi þjóðarbrota og ekki náð þeim pólitíska árangri sem talin var þörf á. Fyrrverandi Bathistar hafi átt erfitt með að fá störf og það valdi alvarlegum árekstrum, ekki hafi tekist að sættast á hvernig skipta eigi olíugróðanum. Demókratar á Bandaríkjaþingi og margir flokksfélagar Bandaríkjaforseta í Repúblíkanaflokknum eru ósáttir við þróun mála og vilja að brotthvarf bandarískra hermanna frá Írak verði tímasett hið fyrsta. Bandaríkjaforseti hefur á móti hótað því að beita neitunarvaldi á hvert það lagafrumvarp sem tímasetji brotthvarf.
Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varðað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira