Samsuða á borð við REI gengur ekki upp 5. október 2007 14:42 Júlíus Vífill Ingvarsson. MYND/Valgarður Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir ekkert hæft í því að sjálfstæðismenn í borginni hyggist í dag ákveða hvernig bregðast skuli við ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar varðandi samruna REI og Geysir Green Energy. Fréttavefurinn dv.is greinir frá þessu í dag. „Það er bara tóm vitleysa," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi. Hann er hins vegar efins um að borgin eigi að taka þátt í verfefnum á borð við REI. Júlíus segir að málið sé stórt og flókið og eðlilegt sé að menn hafi á því ólíkar skoðanir. „Við höfum rætt þetta á tveimur fundum með Vilhjálmi en að tala um eitthvað andóf gegn borgarstjóranum er bara tóm vitleysa," Júlíusi líkar ekki alls kostar við aðdraganda málsins. „Ég hef reyndar miklar efasemdir um að sveitarfélagið eigi að standa í samkeppnisrekstri yfir höfuð." Hann segir að samruninn geri það þó að verkum að hægt sé að setja verðmiða á þá miklu þekkingu sem sé fyrir hendi innan Orkuveitu Reykjavíkur auk þess sem hann auðveldi borginni að losa sig út úr samkeppnisrekstri sem fyrri meirihluti hafði komið á fót. „Skyldur borgarfulltrúa eru samt sem áður allt aðrar en eigenda í samkeppnisfyrirtæki," segir Júlíus og vísar í svar Bjarna Ármannsonar, stjórnarformanns REI í Fréttablaðinur í dag. Þar er sagt frá því að Vilhjálmur hafi farið fram á það við Bjarna að „eitt gildi fyrir alla" þegar kæmi að forkaupum á hlutum í REI. Bjarni svaraði því til að ákvarðanir gerist bara ekki svoleiðis. „Þetta svar Bjarna lýsir því að mínu mati að hann vill vinna hlutina með allt öðrum hætti en gert er í sveitarstjórnum. Kannski sýnir þetta í hnotskurn að svona samsuða almannafyrirtækis og einkafyrirtækis gengur einfaldlega ekki upp," segir Júlíus. Ég hefði viljað fá miklu nákvæmari upplýsingar um þetta mál áður en það var komið á það stig sem það var komið á þegar ég frétti af því," segir Júlíus aðspurður hvort borgarfulltrúar hefðu ekki átt að heyra af málinu á fyrri stigum. „Enda tel ég mig fullfæran um að leggja mat á viðskiptahugmyndir sem þessar, „En það er fjarri lagi að þetta mál sé að sprengja meirihlutasamstarfið," segir Júlíus Vífill að lokum. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir ekkert hæft í því að sjálfstæðismenn í borginni hyggist í dag ákveða hvernig bregðast skuli við ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar varðandi samruna REI og Geysir Green Energy. Fréttavefurinn dv.is greinir frá þessu í dag. „Það er bara tóm vitleysa," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi. Hann er hins vegar efins um að borgin eigi að taka þátt í verfefnum á borð við REI. Júlíus segir að málið sé stórt og flókið og eðlilegt sé að menn hafi á því ólíkar skoðanir. „Við höfum rætt þetta á tveimur fundum með Vilhjálmi en að tala um eitthvað andóf gegn borgarstjóranum er bara tóm vitleysa," Júlíusi líkar ekki alls kostar við aðdraganda málsins. „Ég hef reyndar miklar efasemdir um að sveitarfélagið eigi að standa í samkeppnisrekstri yfir höfuð." Hann segir að samruninn geri það þó að verkum að hægt sé að setja verðmiða á þá miklu þekkingu sem sé fyrir hendi innan Orkuveitu Reykjavíkur auk þess sem hann auðveldi borginni að losa sig út úr samkeppnisrekstri sem fyrri meirihluti hafði komið á fót. „Skyldur borgarfulltrúa eru samt sem áður allt aðrar en eigenda í samkeppnisfyrirtæki," segir Júlíus og vísar í svar Bjarna Ármannsonar, stjórnarformanns REI í Fréttablaðinur í dag. Þar er sagt frá því að Vilhjálmur hafi farið fram á það við Bjarna að „eitt gildi fyrir alla" þegar kæmi að forkaupum á hlutum í REI. Bjarni svaraði því til að ákvarðanir gerist bara ekki svoleiðis. „Þetta svar Bjarna lýsir því að mínu mati að hann vill vinna hlutina með allt öðrum hætti en gert er í sveitarstjórnum. Kannski sýnir þetta í hnotskurn að svona samsuða almannafyrirtækis og einkafyrirtækis gengur einfaldlega ekki upp," segir Júlíus. Ég hefði viljað fá miklu nákvæmari upplýsingar um þetta mál áður en það var komið á það stig sem það var komið á þegar ég frétti af því," segir Júlíus aðspurður hvort borgarfulltrúar hefðu ekki átt að heyra af málinu á fyrri stigum. „Enda tel ég mig fullfæran um að leggja mat á viðskiptahugmyndir sem þessar, „En það er fjarri lagi að þetta mál sé að sprengja meirihlutasamstarfið," segir Júlíus Vífill að lokum.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira