Upphitun fyrir bardaga ársins hefst annað kvöld 21. nóvember 2007 13:38 Ricky Hatton fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hann mun æfa fram að bardaganum við Mayweather NordicPhotos/GettyImages Nú styttist óðum í bardaga ársins í hnefaleikunum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum þann 8. desember nk. Hvorugur þeirra hefur tapað bardaga á ferlinum. Gríðarlegt fjölmiðlafár er í kring um bardagann og annað kvöld hefur sjónvarpsstöðin Sýn sýningar á þáttaröðinni 24/7. Í þessum þáttum, sem sýndir verða vikulega fram að bardaganum, er þeim Hatton og Mayweather fylgt eftir í hvert fótmál í aðdraganda bardagans. Þátturinn verður með sama sniði og svipaður þáttur sem gerður var í kring um bardaga Mayweather og Oscar de la Hoya á sínum tíma, en hann var líka sýndur á Sýn og var hreint út sagt frábær skemmtun. Fylgst er með hnefaleikurunum á æfingum, í heimilislífinu og skemmtanalífinu og inn á milli eru góð viðtöl við þá um daginn og veginn sem og bardagann sjálfan. Bardagi Hatton og Mayweather verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn í næsta mánuði, en fram að því er upplagt fyrir áhugamenn um hnefaleika að fylgjast með þáttunum 24/7. Fyrsti þátturinn er á dagskrá klukkan 21:20 annað kvöld. Box Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Nú styttist óðum í bardaga ársins í hnefaleikunum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum þann 8. desember nk. Hvorugur þeirra hefur tapað bardaga á ferlinum. Gríðarlegt fjölmiðlafár er í kring um bardagann og annað kvöld hefur sjónvarpsstöðin Sýn sýningar á þáttaröðinni 24/7. Í þessum þáttum, sem sýndir verða vikulega fram að bardaganum, er þeim Hatton og Mayweather fylgt eftir í hvert fótmál í aðdraganda bardagans. Þátturinn verður með sama sniði og svipaður þáttur sem gerður var í kring um bardaga Mayweather og Oscar de la Hoya á sínum tíma, en hann var líka sýndur á Sýn og var hreint út sagt frábær skemmtun. Fylgst er með hnefaleikurunum á æfingum, í heimilislífinu og skemmtanalífinu og inn á milli eru góð viðtöl við þá um daginn og veginn sem og bardagann sjálfan. Bardagi Hatton og Mayweather verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn í næsta mánuði, en fram að því er upplagt fyrir áhugamenn um hnefaleika að fylgjast með þáttunum 24/7. Fyrsti þátturinn er á dagskrá klukkan 21:20 annað kvöld.
Box Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira