Eddutilnefningar 2007: Myndataka og klipping Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON Myndataka í kvikmyndinni FORELDRAR. Bergsteinn hóf störf sem kvikmyndatökumaður hjá Stöð 2 1986 og starfaði þar 15 ár. Síðan þá hefur hann unnið við auglýsingar og kvikmyndir. Bergsteinn hefur tekið átta kvikmyndir á síðustu þremur árum. Meðal mynda sem hann hefur myndað eru Börn, Foreldrar, Mýrin, Astrópía, Gargandi snilld og Syndir feðranna. G. MAGNI ÁGÚSTSSONMyndataka í heimildarmyndinni HEIMA. Magni hefur unnið við kvikmyndagerð frá árinu 1996. Hann hefur gengt ýmsum störfum við kvikmyndir og starfaði framan af sem aðstoðarkvikmyndatökumaður. Frá árinu 2002 hefur hann unnið sem kvikmyndatökumaður við auglýsingar, tónlistarmyndbönd og kvikmyndir. Hann sá meðal annars um myndatöku í Strákarnir okkar og The last winter. Þá myndaði Magni Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2005 sem besta stuttmyndin. VÍÐIR SIGURÐSSONVíðir er tilnefndur fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐ. Hann hóf kvikmyndatökuferill sinn í auglýsingum hjá Saga film þar sem hann starfaði einnig við dagskrárgerð og kvikmyndatöku á sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og tónlistarmyndböndum. Meðal kvikmynda sem Víðir hefur myndað eru In tune with time og Cold trail auk stuttmyndanna og sjónvarpsþáttanna The Day Yesterday, Flying Blind og The Other INRI. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Sjá meira
BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON Myndataka í kvikmyndinni FORELDRAR. Bergsteinn hóf störf sem kvikmyndatökumaður hjá Stöð 2 1986 og starfaði þar 15 ár. Síðan þá hefur hann unnið við auglýsingar og kvikmyndir. Bergsteinn hefur tekið átta kvikmyndir á síðustu þremur árum. Meðal mynda sem hann hefur myndað eru Börn, Foreldrar, Mýrin, Astrópía, Gargandi snilld og Syndir feðranna. G. MAGNI ÁGÚSTSSONMyndataka í heimildarmyndinni HEIMA. Magni hefur unnið við kvikmyndagerð frá árinu 1996. Hann hefur gengt ýmsum störfum við kvikmyndir og starfaði framan af sem aðstoðarkvikmyndatökumaður. Frá árinu 2002 hefur hann unnið sem kvikmyndatökumaður við auglýsingar, tónlistarmyndbönd og kvikmyndir. Hann sá meðal annars um myndatöku í Strákarnir okkar og The last winter. Þá myndaði Magni Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2005 sem besta stuttmyndin. VÍÐIR SIGURÐSSONVíðir er tilnefndur fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐ. Hann hóf kvikmyndatökuferill sinn í auglýsingum hjá Saga film þar sem hann starfaði einnig við dagskrárgerð og kvikmyndatöku á sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og tónlistarmyndböndum. Meðal kvikmynda sem Víðir hefur myndað eru In tune with time og Cold trail auk stuttmyndanna og sjónvarpsþáttanna The Day Yesterday, Flying Blind og The Other INRI.
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar