Citizen Kane best 23. júní 2007 10:00 Orson Welles var aðeins 25 ára þegar hann sendi frá sér Citizen Kane. Kvikmynd Orsons Welles frá árinu 1941, Citizen Kane, hefur verið kjörin besta bandaríska mynd allra tíma af bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Myndin var einnig á toppnum þegar listi stofnunarinnar var síðast birtur árið 1998. Í öðru sæti varð mafíumyndin The Godfather og Vertigo eftir Alfred Hitchcock náði níunda sæti eftir að hafa verið í því 61. á síðasta lista. Nýrri myndir náðu ekki hátt á listanum. Lord of the Rings komst hæst, eða í 50. sæti, Saving Private Ryan lenti í 71., Titanic í 83, og sálfræðitryllirinn The Sixth Sense í því 89. Ekki fleiri nýlegar myndir komust á lista yfir hundrað bestu myndirnar. Steven Spielberg átti flestar myndir á listanum, eða fimm talsins. James Stewart og Robert De Niro léku í flestum myndanna, eða í fimm hvor. Listinn var unninn þannig að 1.500 atkvæðaseðlar voru sendir til kvikmyndagerðarmanna, leikara, handritshöfunda og annarra háttsettra aðila í Hollywood, sem fengu að velja úr 400 myndum. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Kvikmynd Orsons Welles frá árinu 1941, Citizen Kane, hefur verið kjörin besta bandaríska mynd allra tíma af bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Myndin var einnig á toppnum þegar listi stofnunarinnar var síðast birtur árið 1998. Í öðru sæti varð mafíumyndin The Godfather og Vertigo eftir Alfred Hitchcock náði níunda sæti eftir að hafa verið í því 61. á síðasta lista. Nýrri myndir náðu ekki hátt á listanum. Lord of the Rings komst hæst, eða í 50. sæti, Saving Private Ryan lenti í 71., Titanic í 83, og sálfræðitryllirinn The Sixth Sense í því 89. Ekki fleiri nýlegar myndir komust á lista yfir hundrað bestu myndirnar. Steven Spielberg átti flestar myndir á listanum, eða fimm talsins. James Stewart og Robert De Niro léku í flestum myndanna, eða í fimm hvor. Listinn var unninn þannig að 1.500 atkvæðaseðlar voru sendir til kvikmyndagerðarmanna, leikara, handritshöfunda og annarra háttsettra aðila í Hollywood, sem fengu að velja úr 400 myndum.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira