Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu 19. mars 2007 18:43 Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur. Baugsmálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur.
Baugsmálið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira