Saddam kvaddi bandaríska fangaverði sína kurteislega 3. janúar 2007 15:35 Saddam Hussein kvaddi ameríska fangaverði sína kurteislega og þakkaði þeim fyrir hvernig þeir hefðu komið fram við sig, þegar hann var seldur í hendur Íraka, til aftöku. Hann sýndi ótta í smástund, eftir að hann var kominn í hendur landa sinna, en jafnaði sig fljótlega.Bandaríski hershöfðinginn William Carldwell, sagði að Saddam hafi verið virðulegur í fasi og kurteis, þegar hann kvaddi, eins og hann hafi ávallt verið við bandaríska fangaverði sína þau þrjú ár sem hann var í þeirra vörslu. Caldwell sagði að forsetinn fyrrverandi hafi augljóslega vitað að hann væri að fara til aftöku sinnar. Íraskur embættismaður sagði að fyrst eftir að hann kom í þeirra hendur hafi Saddam sýnt ótta. Sá ótti hafi þó horfið þegar honum var lesinn dómurinn yfir honum og hann gerði sér grein fyrir að hann yrði tekinn af lífi lögum samkvæmt og þyrfti ekki að þola annað ofbeldi.Bandarískur sjúkraliði sem annaðist Saddam síðustu dagana, sagði að hann hefði verið búinn undir dauða sinn. Hann hefði aldrei kvartað og eytt dögum sínum við skriftir, auk þess sem hann dundaði sér við að rækta plöntur og fóðra fugla. Erlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Saddam Hussein kvaddi ameríska fangaverði sína kurteislega og þakkaði þeim fyrir hvernig þeir hefðu komið fram við sig, þegar hann var seldur í hendur Íraka, til aftöku. Hann sýndi ótta í smástund, eftir að hann var kominn í hendur landa sinna, en jafnaði sig fljótlega.Bandaríski hershöfðinginn William Carldwell, sagði að Saddam hafi verið virðulegur í fasi og kurteis, þegar hann kvaddi, eins og hann hafi ávallt verið við bandaríska fangaverði sína þau þrjú ár sem hann var í þeirra vörslu. Caldwell sagði að forsetinn fyrrverandi hafi augljóslega vitað að hann væri að fara til aftöku sinnar. Íraskur embættismaður sagði að fyrst eftir að hann kom í þeirra hendur hafi Saddam sýnt ótta. Sá ótti hafi þó horfið þegar honum var lesinn dómurinn yfir honum og hann gerði sér grein fyrir að hann yrði tekinn af lífi lögum samkvæmt og þyrfti ekki að þola annað ofbeldi.Bandarískur sjúkraliði sem annaðist Saddam síðustu dagana, sagði að hann hefði verið búinn undir dauða sinn. Hann hefði aldrei kvartað og eytt dögum sínum við skriftir, auk þess sem hann dundaði sér við að rækta plöntur og fóðra fugla.
Erlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira