Ráðherra opin fyrir aukinni veiðiskyldu 7. janúar 2007 18:30 Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira