Hatton einbeitir sér að Urango 19. janúar 2007 13:48 NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist ætla að einbeita sér algjörlega að því að sigra Kólumbíumanninn Juan Urango annað kvöld, en heyrst hefur að menn í herbúðum Hatton séu þegar farnir að huga að næsta bardaga - sem væntanlega yrði gegn Jose Luis Castillo. Castillo verður einmitt í eldlínunni á Sýn annað kvöld eins og Ricky Hatton. "Það síðasta sem ég vil að fólk haldi er að þessi bardagi við Urango sér einhversskonar upphitun fyrir mig áður en ég mæti Castillo. Ég ber fulla virðingu fyrir Urango og ef ég gerði það ekki - gæti ég lent í miklum vandræðum. Ef ég mæti honum með einhverju öðru en 100% virðingu, veit ég að ég myndi lenda í vandræðum. Urango á að baki 17 bardaga sem atvinnumaður og hefur aldrei tapað. Hatton spáir því að bardaginn annað kvöld verði mikið augnkonfekt fyrir áhorfendur. "Urango er skrautlegur bardagamaður rétt eins og ég sjálfur, hann berst eins og ljón og bakkar aldrei - og því held ég að áhorfendur muni sjá frábæra viðureign," sagði Hatton. Eins og komið hefur fram hér á Vísi hefst boxveislan á Sýn klukkan 20:50 annað kvöld með bardaga ófreskjunnar Nikolay Valuev við Jameel McCline sem fram fer í Sviss - en síðar verður skipt yfir til Las Vegas þar sem Hatton mætir Urango. Þar verður líka bardagi Jose Luis Castillo við Herman Ngoudjo. Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist ætla að einbeita sér algjörlega að því að sigra Kólumbíumanninn Juan Urango annað kvöld, en heyrst hefur að menn í herbúðum Hatton séu þegar farnir að huga að næsta bardaga - sem væntanlega yrði gegn Jose Luis Castillo. Castillo verður einmitt í eldlínunni á Sýn annað kvöld eins og Ricky Hatton. "Það síðasta sem ég vil að fólk haldi er að þessi bardagi við Urango sér einhversskonar upphitun fyrir mig áður en ég mæti Castillo. Ég ber fulla virðingu fyrir Urango og ef ég gerði það ekki - gæti ég lent í miklum vandræðum. Ef ég mæti honum með einhverju öðru en 100% virðingu, veit ég að ég myndi lenda í vandræðum. Urango á að baki 17 bardaga sem atvinnumaður og hefur aldrei tapað. Hatton spáir því að bardaginn annað kvöld verði mikið augnkonfekt fyrir áhorfendur. "Urango er skrautlegur bardagamaður rétt eins og ég sjálfur, hann berst eins og ljón og bakkar aldrei - og því held ég að áhorfendur muni sjá frábæra viðureign," sagði Hatton. Eins og komið hefur fram hér á Vísi hefst boxveislan á Sýn klukkan 20:50 annað kvöld með bardaga ófreskjunnar Nikolay Valuev við Jameel McCline sem fram fer í Sviss - en síðar verður skipt yfir til Las Vegas þar sem Hatton mætir Urango. Þar verður líka bardagi Jose Luis Castillo við Herman Ngoudjo.
Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira