Öruggt hjá Grönholm í Svíþjóð 11. febrúar 2007 15:55 Finninn Marcus Grönholm bar sigur úr býtum í Svíþjóðarrallinu í dag með nokkrum yfirburðum og hleypti franska heimsmeistaranum Sebastian Loeb aldrei nálægt sér. Grönholm jók við forskotið sem hann hafði fyrir síðasta keppnisdaginn í dag og endaði á því að sigra með 53,8 sekúndum. Þetta var fyrsti sigur Grönholm á tímabilinu en sá fimmti á síðustu átta árum sem hann vinnur í Svíþjóðarrallinu. "Þetta var mjög góð helgi. Ég var í góðu standi, bíllinn var í góðu standi og því fór sem fór," sagði Grönholm , sem ekur á Ford Focus. Loeb, sem er núverandi heimsmeistari, var alls ekki ósáttur við annað sætið úr því sem komið var en hann heldur forystu sinni í heildarstigakeppni ökumanna, þótt naum sé. Nú munar aðeins tveimur stigum á Loeb og Grönholm þegar þrjár keppnir eru búnar. "Úrslitin hér í Svíþjóð eru góð fyrir keppnina. Því meiri spenna, því fleiri munu fylgjast með gangi mála," sagði Loeb. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Finninn Marcus Grönholm bar sigur úr býtum í Svíþjóðarrallinu í dag með nokkrum yfirburðum og hleypti franska heimsmeistaranum Sebastian Loeb aldrei nálægt sér. Grönholm jók við forskotið sem hann hafði fyrir síðasta keppnisdaginn í dag og endaði á því að sigra með 53,8 sekúndum. Þetta var fyrsti sigur Grönholm á tímabilinu en sá fimmti á síðustu átta árum sem hann vinnur í Svíþjóðarrallinu. "Þetta var mjög góð helgi. Ég var í góðu standi, bíllinn var í góðu standi og því fór sem fór," sagði Grönholm , sem ekur á Ford Focus. Loeb, sem er núverandi heimsmeistari, var alls ekki ósáttur við annað sætið úr því sem komið var en hann heldur forystu sinni í heildarstigakeppni ökumanna, þótt naum sé. Nú munar aðeins tveimur stigum á Loeb og Grönholm þegar þrjár keppnir eru búnar. "Úrslitin hér í Svíþjóð eru góð fyrir keppnina. Því meiri spenna, því fleiri munu fylgjast með gangi mála," sagði Loeb.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira