Leiðtogar ræða um uppsagnir Airbus 20. febrúar 2007 15:01 Frá tilraunaflugi á Airbus risaþotum í lok ágúst í fyrra. Mynd/AFP Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira