Handbolti

Valur skoraði 3 mörk í fyrri hálfleik

Það verða Haukastúlkur sem leika til úrslita gegn Gróttu í úrslitum ss-bikars kvenna í handbolta. Haukar unnu öruggan sigur á Val 25-18 í kvöld eftir að hafa leitt í hálfleik 14-3. Sandra Stojkovic skoraði 7 mörk fyrir Hauka og Hanna Stefánsdóttir 5, en Drífa Skúladóttir skoraði 6 fyrir Val.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×