Lennox Lewis hyggur á endurkomu í hringinn 24. febrúar 2007 15:15 Lennox Lewis er með sömu klippingu og áður. MYND/Getty Hnefaleikakappinn Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er sagður vera að hugsa um að snúa aftur í hringinn á þessu ári, 41 árs að aldri. Aðilar innan hnefaleikahreyfingarinnar í Bandaríkjunum segja Lennox vera byrjaðan að æfa af fullum krafti fyrir bardaga sem fara skal fram síðar á þessu ári – gegn Vitali Klitschko frá Úkraínu. “Það hefur verið rætt við Lennox um einn lokabardaga til viðbótar, gegn Klitschko. Mér skilst að Lennox sé byrjaður að mæta daglega í æfingasalinn. Það er stórkostlegur bardagi í burðarliðnum,” sagði Bob Arum, hnefaleikaskipuleggjandi í Bandaríkjunum, í samtali við Daily Mail í Bretlandi. Lennox lagði hanskana endanlega á hilluna, að eigin sögn, fyrir þremur árum síðan. Hans síðasti bardagi var gegn Klitschko í júní 2003, þar sem sá breski fór einmitt með sigur af hólmi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Box Íþróttir Mest lesið Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Fylgir í fótspor föður síns í Ofurskálinni „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State „Hvar er eiginlega myndavélin?“ Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Sjá meira
Hnefaleikakappinn Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er sagður vera að hugsa um að snúa aftur í hringinn á þessu ári, 41 árs að aldri. Aðilar innan hnefaleikahreyfingarinnar í Bandaríkjunum segja Lennox vera byrjaðan að æfa af fullum krafti fyrir bardaga sem fara skal fram síðar á þessu ári – gegn Vitali Klitschko frá Úkraínu. “Það hefur verið rætt við Lennox um einn lokabardaga til viðbótar, gegn Klitschko. Mér skilst að Lennox sé byrjaður að mæta daglega í æfingasalinn. Það er stórkostlegur bardagi í burðarliðnum,” sagði Bob Arum, hnefaleikaskipuleggjandi í Bandaríkjunum, í samtali við Daily Mail í Bretlandi. Lennox lagði hanskana endanlega á hilluna, að eigin sögn, fyrir þremur árum síðan. Hans síðasti bardagi var gegn Klitschko í júní 2003, þar sem sá breski fór einmitt með sigur af hólmi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í þungavigt.
Box Íþróttir Mest lesið Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Fylgir í fótspor föður síns í Ofurskálinni „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State „Hvar er eiginlega myndavélin?“ Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Sjá meira