Guðmundur í Byrginu vill stofna Bjarg og Klett 14. mars 2007 11:51 Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, hefur sótt um leyfi til að breyta sex sumarhúsalóðum sínum í tvö lögbýli. Lögbýlin hafa hlotið nöfnin Bjarg og Klettur. Mikils óróa gætir vegna þessa meðal sumarhúsaeigenda á svæðinu.Lóðirnar sem um ræðir eru í landi Klausturhóla í Grímsnes- og Grafningshreppi og eru í eigu fyrirtækisins Úrím og Túmímm. Úrím og Túmmím var stofnað fyrir tveimur árum og er í eigu Guðmundar Jónssonar og Jóns Arnarrs Einarssonar sem áður var aðstoðarforstöðumaður Byrgisins. Samkvæmt heimildum fréttastofu keypti fyrirtækið lóðirnar fyrir tæpum tveimur árum og er eitt hús risið þar. Í því býr Guðmundur ásamt fjölskyldu sinni.Í sunnlenska fréttablaðinu Glugganum birtist á dögunum auglýsing þar sem auglýst er eftir athugasemdum við breytingum á aðalskipulagi í uppsveitum Árnessýslu. Þar kemur fram að til standi að breyta umræddum lóðum í landbúnaðarsvæði og að á þeim rísi íbúðabyggð en ekki sumarhús. Í stað frístundalóða verði lóðunum því breytt í lögbýlin Bjarg og Klett. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur fyrirtækið Úrím og Túmmím sótt um það til Landbúnaðarráðuneytisins að á býlunum verði stunduð ylrækt en lögbýli eru bundin þeim kvöðum samkvæmt lögum að á þeim sé stundaður landbúnaður.Hátt í 40 sumarhúsalóðir eru á þessum stað. Sumarhúsaeigendur í nágrenninu eru órólegir og segja málið allt hið einkennilegasta, fyrir það fyrsta þá sé ekkert heitt vatn á svæðinu og því ógerlegt að stunda þar ylrækt. Margir þeirra eru uggandi yfir því hvernig starfssemi Guðmundir hyggst reka á lögbýlunum Bjargi og Kletti.Þristurinn, félag sumarhúsaeigenda á svæðinu hyggst funda næstkomandi laugardag til að ræða málin frekar og þá verður tekin ákvörðun um hvort tillögunum verði mótmælt. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, hefur sótt um leyfi til að breyta sex sumarhúsalóðum sínum í tvö lögbýli. Lögbýlin hafa hlotið nöfnin Bjarg og Klettur. Mikils óróa gætir vegna þessa meðal sumarhúsaeigenda á svæðinu.Lóðirnar sem um ræðir eru í landi Klausturhóla í Grímsnes- og Grafningshreppi og eru í eigu fyrirtækisins Úrím og Túmímm. Úrím og Túmmím var stofnað fyrir tveimur árum og er í eigu Guðmundar Jónssonar og Jóns Arnarrs Einarssonar sem áður var aðstoðarforstöðumaður Byrgisins. Samkvæmt heimildum fréttastofu keypti fyrirtækið lóðirnar fyrir tæpum tveimur árum og er eitt hús risið þar. Í því býr Guðmundur ásamt fjölskyldu sinni.Í sunnlenska fréttablaðinu Glugganum birtist á dögunum auglýsing þar sem auglýst er eftir athugasemdum við breytingum á aðalskipulagi í uppsveitum Árnessýslu. Þar kemur fram að til standi að breyta umræddum lóðum í landbúnaðarsvæði og að á þeim rísi íbúðabyggð en ekki sumarhús. Í stað frístundalóða verði lóðunum því breytt í lögbýlin Bjarg og Klett. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur fyrirtækið Úrím og Túmmím sótt um það til Landbúnaðarráðuneytisins að á býlunum verði stunduð ylrækt en lögbýli eru bundin þeim kvöðum samkvæmt lögum að á þeim sé stundaður landbúnaður.Hátt í 40 sumarhúsalóðir eru á þessum stað. Sumarhúsaeigendur í nágrenninu eru órólegir og segja málið allt hið einkennilegasta, fyrir það fyrsta þá sé ekkert heitt vatn á svæðinu og því ógerlegt að stunda þar ylrækt. Margir þeirra eru uggandi yfir því hvernig starfssemi Guðmundir hyggst reka á lögbýlunum Bjargi og Kletti.Þristurinn, félag sumarhúsaeigenda á svæðinu hyggst funda næstkomandi laugardag til að ræða málin frekar og þá verður tekin ákvörðun um hvort tillögunum verði mótmælt.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira