Mikki Massi kominn í Honda liðið 16. mars 2007 17:40 Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og flestir þekkja hann, hefur skipt yfir í Honda MYND/ Bjarni Bærings Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana. Akstursíþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana.
Akstursíþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira