Handbolti

Stjarnan í vænlegri stöðu

Mynd/Vilhelm
Stjörnustúlkur færðust skrefi nær fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum í átta ár í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Val 33-20 á útivelli í DHL-deild kvenna. Stjarnan hefur nú fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og á leik til góða. Þetta var fyrsti sigur Stjörnunnar á Val í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×