Handbolti

Grótta burstaði ÍBV

Grótta vann í dag auðveldan sigur á ÍBV í DHL-deild kvenna í handbolta 24-16 eftir að staðan í hálfleik hafði verið jöfn 11-11. Grótta komst upp að hlið Vals í öðru sæti deildarinnar með sigrinum í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×