Viðskipti erlent

Sérstakt vefsvæði um málefni EES-samnings

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað sérstakt vefsvæði, „Brussel-setrið", sem tileinkað er þeim málaflokkum EES-samningsins er verða félagsmálaráðuneytið. Það var Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra sem opnaði vefsvæðið formlega fyrir skemmstu.

Þetta er tilraunaverkefni sem er enn í þróun en á vefnum er fjallað um EES-samninginn sem hefur með margvíslegum hætti áhrif á reglur um frjálsa för launþega og bann við mismunun í þeim efnum, vinnuvernd og jafnréttismál. Frá þessu er sagt í fréttabréfi Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Brussel-setrið á vefnum






Fleiri fréttir

Sjá meira


×