Vilja láta grafa Houdini upp 24. mars 2007 20:15 Afkomendur töframannsins Harrys Houdinis vilja að lík hans verði grafið upp svo hægt verði að kryfja það með nútímatækni. Þeir eru sannfærðir um að hópur spíritista hafi eitrað fyrir töframanninum. Houdini fæddist í Ungverjalandi 1874 og skírður Erich Weitz. Fjölskylda hans flutti til Bandaríkjanna fjórum árum síðar. Tvítugur að aldri tók hann upp Houdini nafið og hóf að heilla fólk með töfrabrögðum sínum. Þekktastur var hann fyrir að losa sig úr handjárnum, spennitreyjum, keðjum og böndum. Auk alls þessa lék hann í kvikmyndum. Í október 1926 stærði hann sig af því á sýningu eitt kvöldið að geta þolað þung högg í magan. Hann fékk eitt slíkt án þess að ná að búa sig undir það. Höggið mun hafa sprengt í honum botlangan og valdið lífhimnumbólgu sem dró hann til dauða rúmri viku síðar. Þetta telja afkomendur Houdinis rangt og vilja að lík hans verði grafið upp. Eirtað hafi verið fyrir honum. Grunur leikur á að hópur andatrúarmanna hafi verið þar að verki, en Houdini var auk töfrabragða þekktur fyrir að afhjúpa svindlara úr hópi spíritista. Joe Tacopina, lögfræðingur afkomenda Houdinis, segir hann hafa fengið morðhótanir og því neyðst til að ráða öryggisverði. Bréf séu til sem sanni að setið hafi verið um líf hans og honum borist hótanir. Talið er að Houdini hafi verið gefið eitur sem hafi dregið hann til dauða og líkt eftir áhrifum lífhimnubólgu. Tacopina segir að einvhers konar eitur úr þungmálum eins og kvikasilfri geti valdið botlangabólgu sem sé einmitt það sem hafi valdið dauða Houdinis. Eftir helgi verður þess formlega óskað að lík töframannsins verði grafið upp svo hægt verði að nota nútímatækni til að skera úr um þetta. Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Afkomendur töframannsins Harrys Houdinis vilja að lík hans verði grafið upp svo hægt verði að kryfja það með nútímatækni. Þeir eru sannfærðir um að hópur spíritista hafi eitrað fyrir töframanninum. Houdini fæddist í Ungverjalandi 1874 og skírður Erich Weitz. Fjölskylda hans flutti til Bandaríkjanna fjórum árum síðar. Tvítugur að aldri tók hann upp Houdini nafið og hóf að heilla fólk með töfrabrögðum sínum. Þekktastur var hann fyrir að losa sig úr handjárnum, spennitreyjum, keðjum og böndum. Auk alls þessa lék hann í kvikmyndum. Í október 1926 stærði hann sig af því á sýningu eitt kvöldið að geta þolað þung högg í magan. Hann fékk eitt slíkt án þess að ná að búa sig undir það. Höggið mun hafa sprengt í honum botlangan og valdið lífhimnumbólgu sem dró hann til dauða rúmri viku síðar. Þetta telja afkomendur Houdinis rangt og vilja að lík hans verði grafið upp. Eirtað hafi verið fyrir honum. Grunur leikur á að hópur andatrúarmanna hafi verið þar að verki, en Houdini var auk töfrabragða þekktur fyrir að afhjúpa svindlara úr hópi spíritista. Joe Tacopina, lögfræðingur afkomenda Houdinis, segir hann hafa fengið morðhótanir og því neyðst til að ráða öryggisverði. Bréf séu til sem sanni að setið hafi verið um líf hans og honum borist hótanir. Talið er að Houdini hafi verið gefið eitur sem hafi dregið hann til dauða og líkt eftir áhrifum lífhimnubólgu. Tacopina segir að einvhers konar eitur úr þungmálum eins og kvikasilfri geti valdið botlangabólgu sem sé einmitt það sem hafi valdið dauða Houdinis. Eftir helgi verður þess formlega óskað að lík töframannsins verði grafið upp svo hægt verði að nota nútímatækni til að skera úr um þetta.
Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira