Kobe skoraði ekki yfir 50 stig 26. mars 2007 10:06 Kobe Bryant áður en hann var kynntur til leiks í nótt. MYND/Getty Kobe Bryant mistókst að skora yfir 50 stig fjórða leikinn í röð, en náði engu að síður að setja niður 43 stig þegar LA Lakers bar sigurorð af Golden State, 115-113, í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Lakers hefur nú unnið fimm leiki í röð og eru leikmenn liðsins greinilega komnir með bullandi sjálfstraust eftir gott gengi í síðustu leikjum. Auk þess að skora 43 stig tók Kobe níu fráköst, en þetta var í 81. sinn á ferlinum sem hann skorar yfir 40 stig í leik. Dallas vann Atlanta 104-97 en þetta var sjötti sigurleikur Dallas í röð, og stefnir liðið nú hraðbyri á að ná besta árangrinum í deildarkeppninni. Josh Howard og Dirk Nowitzki skoruðu 28 stig fyrir Dallas og Jason Terry var með 27 stig. Chicago lagði Indiana af velli, 92-90. Ben Gordon var með 32 stig fyrir Chicago en hjá Indiana átti Jermaine O´Neal stórleik og skoraði 39 stig og hirti 14 fráköst. Detroit burstaði Milwaukee með 121 stigi gegn 95. Tayshaun Prince skoraði 28 stig fyrir Detroit. Minnesota marði sigur á Portland á heimavelli sínum, 94-93, þar sem Kevin Garnett skoraði 22 stig og tók 9 fráköst. Sacramento vann Pheonix nokkuð óvænt, 107-100, en Mike Bibby átti sannkallaðan stórleik og skoraði 37 stig. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Denver sem vann Cleveland, 105-93. LeBron James var með 18 stig og 8 stoðsendingar fyrir Cleveland. Þá vann San Antonio yfirburðasigur á Seattle þar sem lokatölur urðu 120-79. Manu Ginobili var stigahæstur San Antonio með 19 stig en sjö leikmenn liðsins skoruðu yfir 10 stig í leiknum. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Kobe Bryant mistókst að skora yfir 50 stig fjórða leikinn í röð, en náði engu að síður að setja niður 43 stig þegar LA Lakers bar sigurorð af Golden State, 115-113, í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Lakers hefur nú unnið fimm leiki í röð og eru leikmenn liðsins greinilega komnir með bullandi sjálfstraust eftir gott gengi í síðustu leikjum. Auk þess að skora 43 stig tók Kobe níu fráköst, en þetta var í 81. sinn á ferlinum sem hann skorar yfir 40 stig í leik. Dallas vann Atlanta 104-97 en þetta var sjötti sigurleikur Dallas í röð, og stefnir liðið nú hraðbyri á að ná besta árangrinum í deildarkeppninni. Josh Howard og Dirk Nowitzki skoruðu 28 stig fyrir Dallas og Jason Terry var með 27 stig. Chicago lagði Indiana af velli, 92-90. Ben Gordon var með 32 stig fyrir Chicago en hjá Indiana átti Jermaine O´Neal stórleik og skoraði 39 stig og hirti 14 fráköst. Detroit burstaði Milwaukee með 121 stigi gegn 95. Tayshaun Prince skoraði 28 stig fyrir Detroit. Minnesota marði sigur á Portland á heimavelli sínum, 94-93, þar sem Kevin Garnett skoraði 22 stig og tók 9 fráköst. Sacramento vann Pheonix nokkuð óvænt, 107-100, en Mike Bibby átti sannkallaðan stórleik og skoraði 37 stig. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Denver sem vann Cleveland, 105-93. LeBron James var með 18 stig og 8 stoðsendingar fyrir Cleveland. Þá vann San Antonio yfirburðasigur á Seattle þar sem lokatölur urðu 120-79. Manu Ginobili var stigahæstur San Antonio með 19 stig en sjö leikmenn liðsins skoruðu yfir 10 stig í leiknum.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira