Lífið

Kate Moss í Barney’s

Bandaríkjamenn bíða spenntir eftir að geta keypt hönnun Kate Moss fyrir Top Shop
Bandaríkjamenn bíða spenntir eftir að geta keypt hönnun Kate Moss fyrir Top Shop MYND/Getty Images

Ofurfyrirsætan Kate Moss er búin að hanna fatalínu fyrir verslunina Top Shop og nú styttist í að heimurinn fái að sjá afraksturinn. Bíða Bandaríkjamenn spenntir eftir því að línan komi í verslun Barney's í N.Y. en það er eina verslunin Vestanhafs sem selja mun hönnun fyrirstætunnar undir merki Top Shop. Línan kemur í verslunina þann 8. maí næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.