Íslandsmót plötusnúða á Pravda Valur Hrafn Einarsson skrifar 29. mars 2007 16:32 MYND/Getty Næstu fimmtudagskvöld munu fara fram á skemmtistaðnum Pravda "Íslandsmót plötusnúða" í samstarfi við X-ið 977 og Tuborg. X-ið er að leita að þeim sem eru að leika sér að þeyta skífum og eru kannski ekki vel þekktir í skemmtanalífi landans. Það geta þó allir tekið þátt og einu skilyrðin eru að það má ekki notast við tölvu, einungis má nota mixer til þess að blanda saman tónlistinni. Einnig skal það tekið fram að það er ekki verið að leita eftir einhverri einni stefnu af tónlist, það er allt leyfilegt, það eru ekki síður frumlegheit og sviðsframkoma sem á endanum skera úr um sigurvegara. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann og mun Hljóð X t.d. gefa verðlaun sem hlaupa á annað hundrað þúsund. Til þess að taka þátt, þarft þú að koma "mixtape" á X-ið977. Hægt er að senda það í tölvupósti á póstfangið xid977@xid977.is eða skila því merkt "X-ið977" í móttöku 365, Skaftahlíð 24. Dómnefnd mun svo velja út nokkra aðila sem munu spila á Pravda næstu fimmtudagskvöld. Í kvöld kl. 22:00 verður haldin kynning á keppninni á Pravda. Dóri DNA kynnir keppnina og munu gamlar kempur þeyta skífum. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Næstu fimmtudagskvöld munu fara fram á skemmtistaðnum Pravda "Íslandsmót plötusnúða" í samstarfi við X-ið 977 og Tuborg. X-ið er að leita að þeim sem eru að leika sér að þeyta skífum og eru kannski ekki vel þekktir í skemmtanalífi landans. Það geta þó allir tekið þátt og einu skilyrðin eru að það má ekki notast við tölvu, einungis má nota mixer til þess að blanda saman tónlistinni. Einnig skal það tekið fram að það er ekki verið að leita eftir einhverri einni stefnu af tónlist, það er allt leyfilegt, það eru ekki síður frumlegheit og sviðsframkoma sem á endanum skera úr um sigurvegara. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann og mun Hljóð X t.d. gefa verðlaun sem hlaupa á annað hundrað þúsund. Til þess að taka þátt, þarft þú að koma "mixtape" á X-ið977. Hægt er að senda það í tölvupósti á póstfangið xid977@xid977.is eða skila því merkt "X-ið977" í móttöku 365, Skaftahlíð 24. Dómnefnd mun svo velja út nokkra aðila sem munu spila á Pravda næstu fimmtudagskvöld. Í kvöld kl. 22:00 verður haldin kynning á keppninni á Pravda. Dóri DNA kynnir keppnina og munu gamlar kempur þeyta skífum.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira