Hvetja breska neytendur til að sniðganga íslenskan fisk Oddur Ástráðsson skrifar 10. apríl 2007 07:57 Hvalaverndunarsamtök í Bretlandi hvetja stórmarkaði og neytendur til að sniðganga fiskafurðir frá HB Granda vegna tengsla við Hval hf. Forstjóri Granda segir áeggjan samtakanna byggjast á gömlum upplýsingum og hefur ekki áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Fram kemur í frétt á vef samtakanna, Whale and Dolphin Conservation Society að Grandi hf. sé í samstarfi við Hval hf. um geymslu á hrefnukjöti. Neytendur eru því hvattir til að sniðganga vörur frá Granda. Samkvæmt skoðanakönnun sem vitnað er í á vef samtakanna eru 82% Breta á móti hvalveiðum. Forstjóri Granda segist ekki hafa áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Forstjórinn, Eggert B. Guðmundsson segir Granda hafa leigt Hval hf. húsnæði um nokkurra vikna skeið síðasta haust og að eignatengsl sem hvalverndurnarsamtökin bendi á eigi að vera lýðum ljós. Hann segir að Grandi eigi fasta og góða viðskiptavini í Bretlandi sem viti vel hvað skynsöm nýting sjávarstofna snúist um. HB Grandi hefur mikilla hagsmuna að gæta í verslun við Bretland. Eggert segir að á milli 15 og 20 prósent af útflutningi fyrirtækisins fari þangað, á síðasta ári hafi Grandi selt fisk til Bretlands fyrir um tvo milljarða króna. Erlent Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira
Hvalaverndunarsamtök í Bretlandi hvetja stórmarkaði og neytendur til að sniðganga fiskafurðir frá HB Granda vegna tengsla við Hval hf. Forstjóri Granda segir áeggjan samtakanna byggjast á gömlum upplýsingum og hefur ekki áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Fram kemur í frétt á vef samtakanna, Whale and Dolphin Conservation Society að Grandi hf. sé í samstarfi við Hval hf. um geymslu á hrefnukjöti. Neytendur eru því hvattir til að sniðganga vörur frá Granda. Samkvæmt skoðanakönnun sem vitnað er í á vef samtakanna eru 82% Breta á móti hvalveiðum. Forstjóri Granda segist ekki hafa áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Forstjórinn, Eggert B. Guðmundsson segir Granda hafa leigt Hval hf. húsnæði um nokkurra vikna skeið síðasta haust og að eignatengsl sem hvalverndurnarsamtökin bendi á eigi að vera lýðum ljós. Hann segir að Grandi eigi fasta og góða viðskiptavini í Bretlandi sem viti vel hvað skynsöm nýting sjávarstofna snúist um. HB Grandi hefur mikilla hagsmuna að gæta í verslun við Bretland. Eggert segir að á milli 15 og 20 prósent af útflutningi fyrirtækisins fari þangað, á síðasta ári hafi Grandi selt fisk til Bretlands fyrir um tvo milljarða króna.
Erlent Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira