Innlent

Sænsk arkitektastofa vann samkeppni Glitnis

Verðlauna hugmynd Arkitekthuset Monarken
Verðlauna hugmynd Arkitekthuset Monarken

Sænska arkitektastofan Arkitekthuset Monarken í Stokkhólmi vann í samkeppni um mótun að nýju deiliskipulagi nýrra höfuðstöðva Glitnis. Lóðin sem umræðir er að Kirkjusandi 2 og Borgatúni 41 og er í stæðstum hluta í eigu Glitnis. Verðlaunaféið var um 4,5 milljónir króna.

Þýska arkitektastofan Cityföster, Netzwerk für Arcitektur og íslenska arkitektastofan ASK arkitektar deildu með sér 2-3 sætinu. Alls bárust í þetta verkefni 42 tillögur frá Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×