Leaney í forystu á Heritage mótinu 16. apríl 2007 15:48 Stephen Leaney NordicPhotos/GettyImages Nú stendur yfir keppni á lokahringnum á Verizon Heritage PGA-mótinu á Harbour Town vellinum í Suður-Karólínu. Keppni var frestað í gær vegna hvassviðris. Ástralinn Stephen Leaney er með forystu þegar þetta er skrifað, á samtals 15 höggum undir pari, en þeir sem voru í forystu fyrir lokadaginn eru rétt hálfnaðir með hringinn og því staðan óviss. Leaney byrjaði hringinn ótrúlega vel. Hann fékk par á 1. holu, en síðan kom örn á 2. holu og fjorir fuglar í röð og var hann þá á 6 höggum undir pari eftir 6 holur. Hann lék fyrri níu á 30 höggum og er samtals á 15 höggum undir pari þegar 9 holur eru eftir. Jerry Kelly var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á samtals 13 höggum undir pari og var einu höggi á undan Ernie Els og Kevin Na. Þeir leika saman í holli í dag og hafa lokið við 7 holur þegar þetta er skrifað. Kelly lék þær á einu höggi undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari, og Na lék þær á 2 höggum undir pari og er því einnig á 14 höggum undir pari. Ernie Els er á parinu í dag og er því tveimur höggum á eftir Na og Kelly, sem fór holu í höggi á laugardaginn. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Nú stendur yfir keppni á lokahringnum á Verizon Heritage PGA-mótinu á Harbour Town vellinum í Suður-Karólínu. Keppni var frestað í gær vegna hvassviðris. Ástralinn Stephen Leaney er með forystu þegar þetta er skrifað, á samtals 15 höggum undir pari, en þeir sem voru í forystu fyrir lokadaginn eru rétt hálfnaðir með hringinn og því staðan óviss. Leaney byrjaði hringinn ótrúlega vel. Hann fékk par á 1. holu, en síðan kom örn á 2. holu og fjorir fuglar í röð og var hann þá á 6 höggum undir pari eftir 6 holur. Hann lék fyrri níu á 30 höggum og er samtals á 15 höggum undir pari þegar 9 holur eru eftir. Jerry Kelly var með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á samtals 13 höggum undir pari og var einu höggi á undan Ernie Els og Kevin Na. Þeir leika saman í holli í dag og hafa lokið við 7 holur þegar þetta er skrifað. Kelly lék þær á einu höggi undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari, og Na lék þær á 2 höggum undir pari og er því einnig á 14 höggum undir pari. Ernie Els er á parinu í dag og er því tveimur höggum á eftir Na og Kelly, sem fór holu í höggi á laugardaginn. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira