Detroit og Houston í góðum málum 24. apríl 2007 13:09 Carlos Boozer fór hamförum fyrir Utah í gær en það dugði liðinu ekki NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira