Mikill samdráttur á bandarískum fasteignamarkaði 24. apríl 2007 15:31 Íbúðir til sölu í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Sala á íbúðum öðrum en nýjum dróst saman um 8,4 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í mars. Samdrátturinn á íbúðamarkaði í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í einum mánuði í 18 ár. Á sama tíma hefur sala á nýjum íbúðum ekki verið minni í tæp fjögur ár. Greinendur segja samdráttinn merki um veika stöðu fasteignamarkaðarins vestra. Fréttaveitan Bloomberg bendir á samdrátturinn á milli ára nemi 11,3 prósentum og bætir við að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum hafi verið á hraðri niðurleið það sem af sé árs. Greinendur eru ekki á einu máli um hvort markaðurinn sé á uppleið því vísbendingar séu upp um að staða efnahagsmála sé veikari en áður. Geti því enn verið von á frekari samdrætti. Sala á íbúðum nam 6,12 milljónum talsins í mars miðað við 6,68 milljónir í febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fasteignasala í Bandaríkjunum.Bloomberg segir að veðurfar eigi einhverja sök á samdrættinum. En meiru skipti af eigendur fasteigna eru tregir til að lækka verð á eignum sínum til að liðka fyrir sölunni. Því séu líkur á að fjölmargar íbúðir eigi enn eftir að koma á markaðinn vestra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sala á íbúðum öðrum en nýjum dróst saman um 8,4 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í mars. Samdrátturinn á íbúðamarkaði í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í einum mánuði í 18 ár. Á sama tíma hefur sala á nýjum íbúðum ekki verið minni í tæp fjögur ár. Greinendur segja samdráttinn merki um veika stöðu fasteignamarkaðarins vestra. Fréttaveitan Bloomberg bendir á samdrátturinn á milli ára nemi 11,3 prósentum og bætir við að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum hafi verið á hraðri niðurleið það sem af sé árs. Greinendur eru ekki á einu máli um hvort markaðurinn sé á uppleið því vísbendingar séu upp um að staða efnahagsmála sé veikari en áður. Geti því enn verið von á frekari samdrætti. Sala á íbúðum nam 6,12 milljónum talsins í mars miðað við 6,68 milljónir í febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fasteignasala í Bandaríkjunum.Bloomberg segir að veðurfar eigi einhverja sök á samdrættinum. En meiru skipti af eigendur fasteigna eru tregir til að lækka verð á eignum sínum til að liðka fyrir sölunni. Því séu líkur á að fjölmargar íbúðir eigi enn eftir að koma á markaðinn vestra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira