Dow Jones enn á uppleið 26. apríl 2007 21:07 Frá hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum en þar hafa helstu vísitölur verið að hækka mjög upp á síðkastið. Mynd/AFP Dow Jones hlutabréfavísitalan sló enn eitt metið í dag þegar hún endaði í 13.105,50 stigum nú undir kvöld. Vísitalan hefur verið á hraðri uppleið síðan í síðustu viku og hefur slegið hvert metið á fætur öðru. Greinendur sem breska ríkisútvarpið ræddu við í gær segja að menn bíði þess nú að vísitalan rjúfi 14.000 stiga múrinn. Vísitalan byrjaði daginn vel og hækkaði strax við upphaf viðskipta í kjölfar góðra afkomutalna frá bandaríska tölvuframleiðandanum Apple og 3M og fór hæst í 13.132,80 stig áður en hún tók að dala á ný en hækkun hennar yfir viðskiptadaginn nemur 0,12 prósentum. Það er fjarri að uppgangur Dow Jones-vísitölunnar sé einsdæmi á markaði í Bandaríkjunum því fleiri vísitölur eru nálægt sínu hæsta lokagildi. Þannig hefur Standard & Poor's 500 vísitalan hækkað jafnt og þétt síðustu daga og stendur nú rétt við 1.527,46 stig, hæsta lokagengi vísitölunnar sem náð var í marsmánuði árið 2000. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Bein útsending: Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dow Jones hlutabréfavísitalan sló enn eitt metið í dag þegar hún endaði í 13.105,50 stigum nú undir kvöld. Vísitalan hefur verið á hraðri uppleið síðan í síðustu viku og hefur slegið hvert metið á fætur öðru. Greinendur sem breska ríkisútvarpið ræddu við í gær segja að menn bíði þess nú að vísitalan rjúfi 14.000 stiga múrinn. Vísitalan byrjaði daginn vel og hækkaði strax við upphaf viðskipta í kjölfar góðra afkomutalna frá bandaríska tölvuframleiðandanum Apple og 3M og fór hæst í 13.132,80 stig áður en hún tók að dala á ný en hækkun hennar yfir viðskiptadaginn nemur 0,12 prósentum. Það er fjarri að uppgangur Dow Jones-vísitölunnar sé einsdæmi á markaði í Bandaríkjunum því fleiri vísitölur eru nálægt sínu hæsta lokagildi. Þannig hefur Standard & Poor's 500 vísitalan hækkað jafnt og þétt síðustu daga og stendur nú rétt við 1.527,46 stig, hæsta lokagengi vísitölunnar sem náð var í marsmánuði árið 2000.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Bein útsending: Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Samtökin '78 selja slotið Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira