Kviknaði í eftir að eldingu laust niður Guðjón Helgason skrifar 29. apríl 2007 12:30 Miklir eldar loga nú í olíuvinnslustöð í Oklahóma í Bandaríkjunum eftir að eldingu laust niður í geymslustöð þar. Eldtungurnar teygðu sig langt upp í himininn í morgun og þykkan, svartan reyk lagði yfir næsta nágrenni. Slökkviliðsmenn segja eldinn hafa kviknað í Wynnewood olíuvinnslustöðinni í gær þegar eldingu hafi slegið niður í geymslutanki þar sem voru 50 þúsund tunnur af ómeðhöndluðu bensíni. Eldur blossaði það upp og læsti hann sig svo í öðrum geymslutanki þar sem var að finna 30 þúsund tunnur af díselolíu. Engar fréttir hafa borist af slysum á fólki og ekki hefur þurft að rýma nærliggjandi íbúðarhús enn sem komið er. Íbúar í næsta nágrenni fundu þó greinilega fyrir sprengingunum sem urðu. Vegum að hreinstunarstöðinni hefur verið lokað fyrir umferð. Þetta er í annað sinn á einu ári sem eldur kviknar í þessari vinnslustöð. í Maí í fyrra kviknaði eldur í leiðslum og varð að flytja um hundrað og fimmtíu íbúa í nærliggjandi húsum á brott. Viku síðar lak svo sýra úr geymslu sem hafði eyðilagst í eldinum og varð þá að flytja fleiri íbúa á brott. Vel á annað hundrað manns vinna í vinnslustöðinni sem er um 68 kílómetrum suður af Óklahómaborg. Heilbrigðisyfirvöld segja margt ábótavant í öryggismálum þar en það kom í ljós eftir fyrri brunann. Erlent Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Miklir eldar loga nú í olíuvinnslustöð í Oklahóma í Bandaríkjunum eftir að eldingu laust niður í geymslustöð þar. Eldtungurnar teygðu sig langt upp í himininn í morgun og þykkan, svartan reyk lagði yfir næsta nágrenni. Slökkviliðsmenn segja eldinn hafa kviknað í Wynnewood olíuvinnslustöðinni í gær þegar eldingu hafi slegið niður í geymslutanki þar sem voru 50 þúsund tunnur af ómeðhöndluðu bensíni. Eldur blossaði það upp og læsti hann sig svo í öðrum geymslutanki þar sem var að finna 30 þúsund tunnur af díselolíu. Engar fréttir hafa borist af slysum á fólki og ekki hefur þurft að rýma nærliggjandi íbúðarhús enn sem komið er. Íbúar í næsta nágrenni fundu þó greinilega fyrir sprengingunum sem urðu. Vegum að hreinstunarstöðinni hefur verið lokað fyrir umferð. Þetta er í annað sinn á einu ári sem eldur kviknar í þessari vinnslustöð. í Maí í fyrra kviknaði eldur í leiðslum og varð að flytja um hundrað og fimmtíu íbúa í nærliggjandi húsum á brott. Viku síðar lak svo sýra úr geymslu sem hafði eyðilagst í eldinum og varð þá að flytja fleiri íbúa á brott. Vel á annað hundrað manns vinna í vinnslustöðinni sem er um 68 kílómetrum suður af Óklahómaborg. Heilbrigðisyfirvöld segja margt ábótavant í öryggismálum þar en það kom í ljós eftir fyrri brunann.
Erlent Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira