Merki sögð fengin að láni Guðjón Helgason skrifar 7. maí 2007 19:23 Merki Íslandshreyfingarinnar er fengið að láni að mati prófessors í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Merkið er afar líkt vörumerki bandarísks hugbúnaðarfyrirtækis sem hefur verið starfandi síðan 1993. Einn viðskiptavina þess er álrisinn Alcoa. Í fréttum Stöðvar 2 á dögunum var fjallað um ýmisvörumerki fyrirtækja sem væru lík öðrum út í hinum stóra heimi. Kveikjan var umræðan um merkið N-einn, sameinað félag ESSO, Bílanausts og fleiri fyrirtækja, sem þykir afar líkt merki N-fjögurra, fjölmiðlafyrirtækis á Akureyri. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun hjá Listaháskóla Íslands, segir ljóst að hugmyndir séu í grunninn ekki frumlegar, aðeins útfærsla þeirra. Hann hafi séð mörg dæmi svipuð því sem áður var nefnt. Unnið sé með frumform - ferninga eða þríhyrninga - og þá hljóti mörg þúsund merki að vera keimlík, en þó með blæbrigðamun. Hann á ekki von á að eigendur N-fjögurra geti sótt bætur í hendur N-eins, til þess séu merkin of ólík. En þegar kemur að vörumerki Íslandshreyfingarinnar og Vörutorgsins á Skjá einum gegni öðru máli. Hann segir sláandi hvað þessi þau séu lík merki hugbúnaðarfyrirtækisins ESS annars vegar, og bandaríska háskólans Virgina Tech hins vegar. Guðmundur Oddur segir merkin sterk. Ef Íslandshreyfingin ætli að nota fleiri en einn lit í sitt merki, rauðan, grænan og bláan, og hringform þar sem þeir veltist þá passi þetta en því miður sé fyrirmyndin til og augljóslega um eftirlíkingu að ræða. Auk þess sé hægt að finna fleiri skildar samsetningar á stöfunum v og t en Virginia Tech og Vörutorg en hér sé um eftirlíkingu að ræða engu að síður. ESS hugbúnaðarfyrirtækið hefur verið starfandi síðan 1993 og fram kemur á vefsíðu þeirra að í hóp viðskiptavina þeirra hafi nú bættst álrisinn Alcoa. Kosningar 2007 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Merki Íslandshreyfingarinnar er fengið að láni að mati prófessors í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Merkið er afar líkt vörumerki bandarísks hugbúnaðarfyrirtækis sem hefur verið starfandi síðan 1993. Einn viðskiptavina þess er álrisinn Alcoa. Í fréttum Stöðvar 2 á dögunum var fjallað um ýmisvörumerki fyrirtækja sem væru lík öðrum út í hinum stóra heimi. Kveikjan var umræðan um merkið N-einn, sameinað félag ESSO, Bílanausts og fleiri fyrirtækja, sem þykir afar líkt merki N-fjögurra, fjölmiðlafyrirtækis á Akureyri. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun hjá Listaháskóla Íslands, segir ljóst að hugmyndir séu í grunninn ekki frumlegar, aðeins útfærsla þeirra. Hann hafi séð mörg dæmi svipuð því sem áður var nefnt. Unnið sé með frumform - ferninga eða þríhyrninga - og þá hljóti mörg þúsund merki að vera keimlík, en þó með blæbrigðamun. Hann á ekki von á að eigendur N-fjögurra geti sótt bætur í hendur N-eins, til þess séu merkin of ólík. En þegar kemur að vörumerki Íslandshreyfingarinnar og Vörutorgsins á Skjá einum gegni öðru máli. Hann segir sláandi hvað þessi þau séu lík merki hugbúnaðarfyrirtækisins ESS annars vegar, og bandaríska háskólans Virgina Tech hins vegar. Guðmundur Oddur segir merkin sterk. Ef Íslandshreyfingin ætli að nota fleiri en einn lit í sitt merki, rauðan, grænan og bláan, og hringform þar sem þeir veltist þá passi þetta en því miður sé fyrirmyndin til og augljóslega um eftirlíkingu að ræða. Auk þess sé hægt að finna fleiri skildar samsetningar á stöfunum v og t en Virginia Tech og Vörutorg en hér sé um eftirlíkingu að ræða engu að síður. ESS hugbúnaðarfyrirtækið hefur verið starfandi síðan 1993 og fram kemur á vefsíðu þeirra að í hóp viðskiptavina þeirra hafi nú bættst álrisinn Alcoa.
Kosningar 2007 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira