Vantar 294 atkvæði til þess að ríkisstjórnin haldi velli 13. maí 2007 00:20 Samkvæmt nýjustu tölum þarf Framsóknarflokkurinn aðeins 294 atkvæði í viðbót til þess að ýta út þingmanni Samfylkingarinnar. Þá væri Framsókn með 8 menn og ríkisstjórnin myndi halda. Ljóst er að mjög mjótt er á mununum og viðbúið að staðan geti breyst um leið og nýjar tölur koma inn. Ef ríkisstjórnin fellur eru margir möguleikar í boði. Ef Samfylking og Sjálfstæðiflokkur mynda með sér stjórn yrðu 43 þingmenn í meirihluta og 20 í stjórnarandstöðu en það yrði gríðarlega sterk stjórn. Árni Mathiesen vildi ekki útiloka þann möguleika þegar Páll Ketilsson spurði hann út í möguleikann á því. Svo virðist sem að fylgisaukning hjá Vinstri grænum sé það sem er að fella ríkisstjórnina en þeir bæta við sig fjórum þingmönnum og eru sem stendur með níu menn inni. Þá tapar Framsóknarflokkurinn fimm mönnum. Þrír ráðherrar þeirra eru úti sem stendur. Jón Sigurðsson, Jónína Bjartmarz og Siv Friðleifsdóttir eru öll úti. Flokkurinn er í kringum 6 prósent í Reykjavíkurkjördæmunum en er að bæta við sig úti á landi, sérstaklega í Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá voru 221.368 og þar af kusu 181.121. Kjörsókn var 81,8%. Kosningar 2007 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum þarf Framsóknarflokkurinn aðeins 294 atkvæði í viðbót til þess að ýta út þingmanni Samfylkingarinnar. Þá væri Framsókn með 8 menn og ríkisstjórnin myndi halda. Ljóst er að mjög mjótt er á mununum og viðbúið að staðan geti breyst um leið og nýjar tölur koma inn. Ef ríkisstjórnin fellur eru margir möguleikar í boði. Ef Samfylking og Sjálfstæðiflokkur mynda með sér stjórn yrðu 43 þingmenn í meirihluta og 20 í stjórnarandstöðu en það yrði gríðarlega sterk stjórn. Árni Mathiesen vildi ekki útiloka þann möguleika þegar Páll Ketilsson spurði hann út í möguleikann á því. Svo virðist sem að fylgisaukning hjá Vinstri grænum sé það sem er að fella ríkisstjórnina en þeir bæta við sig fjórum þingmönnum og eru sem stendur með níu menn inni. Þá tapar Framsóknarflokkurinn fimm mönnum. Þrír ráðherrar þeirra eru úti sem stendur. Jón Sigurðsson, Jónína Bjartmarz og Siv Friðleifsdóttir eru öll úti. Flokkurinn er í kringum 6 prósent í Reykjavíkurkjördæmunum en er að bæta við sig úti á landi, sérstaklega í Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá voru 221.368 og þar af kusu 181.121. Kjörsókn var 81,8%.
Kosningar 2007 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira