Þrír unglingspiltar sýknaðir af ákæru um nauðgun 15. maí 2007 13:23 MYND/Ingólfur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þrjá unglingspilta, fædda á árunum 1988 og 1989, af ákæru um að hafa nauðgað 16 ára stúlku í húsi í Reykjavík í febrúar í fyrra. Fram kemur í dómnum að fólkið hafi allt verið í íbúðinni umrætt kvöld og að piltarnir þrír höfðu samræði við stúlkuna. Hún leitaði í kjölfarið á neyðarmótttöku slysadeildar vegna kynferðisbrota. Ákæruvaldið byggði á því að piltarnir þrír hefðu neytt aðstöðu- og aflsmunar til að þröngva stúlkunni til samræðis. Drengirnir héldu því hins vegar fram að samfarirnar hefðu farið fram með samþykki stúlkunnar. Alls voru fjórar skýrslur teknar af stúlkunni vegna málsins og segir í dómi að hún hafi verið reikul og í raun margsaga um veigamikil sönnunaratriði í málinu. Segir enn fremur að án þess að dómurinn vilji halda því fram að ákærðu séu hlutlægt trúverðugir í frásögn sinni eða að stúlkan hafi á einhverjum tímapunkti sagt vísvitandi ósatt frá sé einsætt að reikull vitnisburður hennar, sem erfitt sé að henda reiður á, sé haldlítill gegn neitun ákærðu og nánast samhljóða frásögn þeirra um málsatvik. Þótti dómnum því slíkur vafi leika á sök mannanna að það þeir voru sýknaðir. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag þrjá unglingspilta, fædda á árunum 1988 og 1989, af ákæru um að hafa nauðgað 16 ára stúlku í húsi í Reykjavík í febrúar í fyrra. Fram kemur í dómnum að fólkið hafi allt verið í íbúðinni umrætt kvöld og að piltarnir þrír höfðu samræði við stúlkuna. Hún leitaði í kjölfarið á neyðarmótttöku slysadeildar vegna kynferðisbrota. Ákæruvaldið byggði á því að piltarnir þrír hefðu neytt aðstöðu- og aflsmunar til að þröngva stúlkunni til samræðis. Drengirnir héldu því hins vegar fram að samfarirnar hefðu farið fram með samþykki stúlkunnar. Alls voru fjórar skýrslur teknar af stúlkunni vegna málsins og segir í dómi að hún hafi verið reikul og í raun margsaga um veigamikil sönnunaratriði í málinu. Segir enn fremur að án þess að dómurinn vilji halda því fram að ákærðu séu hlutlægt trúverðugir í frásögn sinni eða að stúlkan hafi á einhverjum tímapunkti sagt vísvitandi ósatt frá sé einsætt að reikull vitnisburður hennar, sem erfitt sé að henda reiður á, sé haldlítill gegn neitun ákærðu og nánast samhljóða frásögn þeirra um málsatvik. Þótti dómnum því slíkur vafi leika á sök mannanna að það þeir voru sýknaðir.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira