Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 16. maí 2007 11:37 Sherpar hafa síðan 1953 sett hvert metið á fætur öðru á Everest. Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. Hin 47 ára gamla fjallageit kleif fjallið í fylgd sex meðlima ,,Ofur Sherpa" hópsins. Hópurinn vinnur að gerð heimildarmyndar um Sherpana, þjóðflokk sem býr við rætur Everest og er þekktur fyrir ótrúlega klifurhæfileika. Klifurhæfileikarnir eru meðal annars taldir stafa af því að þjóðflokkurinn hafi óvenju mikið lungnarými og spjari sig þannig betur í súrefnissnauðu háfjallaloftinu. Sir Edmund Hillary og Sherpinn Tenzing Norgay voru fyrstir til að klífa Everest árið 1953, en Sherpar höfðu fram að þeim tíma ekki viljað klífa fjallið sem þeir báru óttablandna virðingu fyrir. Sherpar hafa síðan þá sett hvert metið á fætur öðru í fjallinu. Þannig kleif Pemba Dorjie fjallið á 8 klukkustundum og 10 mínútum og Babu Chiri Sherpa dvaldist þar í rúma 21 klukkustund. Frá upphafi hafa 2062 manns klifið fjallið 3067 sinnum. 203 hafa látist á fjallinu, en skilyrði til björgunar þar eru svo erfið að flest hafa líkin verið skilin eftir gaddfreðin þar sem þau féllu, oft vel sýnileg frá klifurleiðum. Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. Hin 47 ára gamla fjallageit kleif fjallið í fylgd sex meðlima ,,Ofur Sherpa" hópsins. Hópurinn vinnur að gerð heimildarmyndar um Sherpana, þjóðflokk sem býr við rætur Everest og er þekktur fyrir ótrúlega klifurhæfileika. Klifurhæfileikarnir eru meðal annars taldir stafa af því að þjóðflokkurinn hafi óvenju mikið lungnarými og spjari sig þannig betur í súrefnissnauðu háfjallaloftinu. Sir Edmund Hillary og Sherpinn Tenzing Norgay voru fyrstir til að klífa Everest árið 1953, en Sherpar höfðu fram að þeim tíma ekki viljað klífa fjallið sem þeir báru óttablandna virðingu fyrir. Sherpar hafa síðan þá sett hvert metið á fætur öðru í fjallinu. Þannig kleif Pemba Dorjie fjallið á 8 klukkustundum og 10 mínútum og Babu Chiri Sherpa dvaldist þar í rúma 21 klukkustund. Frá upphafi hafa 2062 manns klifið fjallið 3067 sinnum. 203 hafa látist á fjallinu, en skilyrði til björgunar þar eru svo erfið að flest hafa líkin verið skilin eftir gaddfreðin þar sem þau féllu, oft vel sýnileg frá klifurleiðum.
Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“