Ricky Hatton kominn með nýtt viðurnefni 6. júní 2007 13:33 Castillo og Hatton mætast í Las Vegas þann 23. júní og verður bardaginn í beinni á Sýn NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur tekið upp nýtt viðurnefni fyrir bardagann gegn Jose Luis Castillo í Las Vegas þann 23. júní nk. Hatton er venjulega kallaður The Hitman, en hann ætlar að kalla sig Mexíkóann frá Manchester þegar hann mætir Castillo. Hatton hefur einnig beðið vin sinn Wayne Rooney hjá Manchester United að taka þátt í viðburðum kvöldsins. "Þetta gælunafn er alls ekki ætlað til að stíða Castillo á nokkurn hátt og það tengist því ekki að hann sé frá Mexíkó. Málið er að ég á marga aðdáendur í Mexíkó og á líka vini þaðan eins og Marco Antonio Barrera. Ég er aðeins að reyna að stækka aðdáendahóp minn í Mexíkó með nýja gælunafninu og ætla inn í hringinn með sombrero-hatt og axlaslá," sagði Hatton léttur í bragði og bætti við að hann ætlaði aðeins að nota nýja gælunafnið í þessum eina bardaga. Hatton hefur alla tíð getið sér gott orð fyrir að vera drengur góður og þar að auki mikill háðfugl. Hann hefur beðið vin sinn Wayne Rooney að halda á meistarabeltunum sínum þegar hann gengur inn í hringinn í Las Vegas síðar í þessum mánuði, en óvíst er hvort Rooney tekur það í mál - því það mun hann þá gera undir laginu "Blue Moon" sem er stuðningsmannalag Manchester City. Hatton er stuðningsmaður City, en Rooney spilar sem kunnugt er með erkifjendunum í United. Bardaginn verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. Erlendar Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur tekið upp nýtt viðurnefni fyrir bardagann gegn Jose Luis Castillo í Las Vegas þann 23. júní nk. Hatton er venjulega kallaður The Hitman, en hann ætlar að kalla sig Mexíkóann frá Manchester þegar hann mætir Castillo. Hatton hefur einnig beðið vin sinn Wayne Rooney hjá Manchester United að taka þátt í viðburðum kvöldsins. "Þetta gælunafn er alls ekki ætlað til að stíða Castillo á nokkurn hátt og það tengist því ekki að hann sé frá Mexíkó. Málið er að ég á marga aðdáendur í Mexíkó og á líka vini þaðan eins og Marco Antonio Barrera. Ég er aðeins að reyna að stækka aðdáendahóp minn í Mexíkó með nýja gælunafninu og ætla inn í hringinn með sombrero-hatt og axlaslá," sagði Hatton léttur í bragði og bætti við að hann ætlaði aðeins að nota nýja gælunafnið í þessum eina bardaga. Hatton hefur alla tíð getið sér gott orð fyrir að vera drengur góður og þar að auki mikill háðfugl. Hann hefur beðið vin sinn Wayne Rooney að halda á meistarabeltunum sínum þegar hann gengur inn í hringinn í Las Vegas síðar í þessum mánuði, en óvíst er hvort Rooney tekur það í mál - því það mun hann þá gera undir laginu "Blue Moon" sem er stuðningsmannalag Manchester City. Hatton er stuðningsmaður City, en Rooney spilar sem kunnugt er með erkifjendunum í United. Bardaginn verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn.
Erlendar Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira