Ekki liggur fyrir hvað olli því að kona á níræðisaldri lést í heimasundlaug að bænum Þverfelli í Lundareykjadal um klukkan 15:00 í gær, sunnudag. Ættingjar konunnar af næsta bæ komu að henni. Lögreglan í Borgarnesi rannsakar málið og mun krufning fara fram.
Sjá frétt á vef SkessuhornsInnlent