Sony krafið um afsökunarbeiðni 13. júní 2007 16:45 Enska kirkjan hefur krafið Sony um afsökunarbeiðni fyrir að nota dómkirkjuna í Manchester í skotleiknum „Resistance: Fall of man." „Að alheimsframleiðandi skuli nota nákvæma endurgerð af einni af okkar miklu dómkirkjum og hvetja til byssubardaga innandyra er mjög óábyrgt," segir Nigel McCulloch biskupinn í Manchester. Samkvæmt BBC hittust leiðtogar kirkjunnar á mánudaginn til að gera uppkast að bréfi og ráða ráðum sínum varðandi málið. Biskup segir að í bréfinu verði Sony krafið um afsökunarbeiðni. Einnig að leikurinn verði afturkallaður eða að þeim hlutum leiksins þar sem innviði dómkirkjunnar koma fyrir verði breytt. Farið verður fram á að kirkjan fá umtalsverða fjárstyrki af ágóða leiksins og að aðrir sem berjist gegn byssunotkun í Manchester fái sinn skerf. Talsmenn Sony segja að þeim sé kunnugt um áhyggjur kirkjunnar og þeir taki þær alvarlega. Þeir gera ráð fyrir að öll leyfi varðandi leikinn séu í lagi. Tækni Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Enska kirkjan hefur krafið Sony um afsökunarbeiðni fyrir að nota dómkirkjuna í Manchester í skotleiknum „Resistance: Fall of man." „Að alheimsframleiðandi skuli nota nákvæma endurgerð af einni af okkar miklu dómkirkjum og hvetja til byssubardaga innandyra er mjög óábyrgt," segir Nigel McCulloch biskupinn í Manchester. Samkvæmt BBC hittust leiðtogar kirkjunnar á mánudaginn til að gera uppkast að bréfi og ráða ráðum sínum varðandi málið. Biskup segir að í bréfinu verði Sony krafið um afsökunarbeiðni. Einnig að leikurinn verði afturkallaður eða að þeim hlutum leiksins þar sem innviði dómkirkjunnar koma fyrir verði breytt. Farið verður fram á að kirkjan fá umtalsverða fjárstyrki af ágóða leiksins og að aðrir sem berjist gegn byssunotkun í Manchester fái sinn skerf. Talsmenn Sony segja að þeim sé kunnugt um áhyggjur kirkjunnar og þeir taki þær alvarlega. Þeir gera ráð fyrir að öll leyfi varðandi leikinn séu í lagi.
Tækni Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira