Nadal fúll þrátt fyrir sigur 4. júlí 2007 13:23 AFP Spænski tenniskappinn Rafael Nadal vann mjög nauman sigur á Robin Soderling á Wimbledon-mótinu í dag eftir að leik þeirra hafði verið frestað ótt og títt vegna veðurs. Nadal gagnrýndi mótshaldara fyrir lélegt skipulag í kring um rigningarnar og furðaði sig á því af hverju leikurinn var ekki kláraður fyrr. Nadal vann leikinn 6-4 6-4 6-7 (7-9) 4-6 og 7-5, en þurfti að taka á öllu sínu og kallaði þetta einn erfiðasta sigur á ferlinum. Leikurinn byrjaði á laugardagskvöld, en gat ekki klárast fyrr en í morgun. "Ég skil ekki af hverju við gátum ekki spilað á sunnudaginn þegar veðrið var í lagi og það er fáránlegt að fara inn á völlinn og spila aðeins 15 mínútur í senn. Þetta er mjög erfitt fyrir leikmennina, en kannski eru menn ekkert að hugsa mikið um leikmennina hérna," sagði Nadal og bætti því við að hann öfundaði keppinaut sinn Roger Federer. "Ég þarf að spila marga daga í röð en hann er búinn að hafa það náðugt í sínu fimm daga fríi," sagði Nadal og glotti. Hann tryggði sér með sigrinum í dag sæti í fjórðungsúrslitum mótsins og þangað er Novak Djokovic einnig kominn eftir 7-6 (7-4) 6-7 (6-8) 6-2 7-6 (7-5) sigur á Nicolas Kiefer í síðasta leik þriðju umferðarinnar. Nadal mætir Mikhail Youzhny í fjórðu umferðinni á morgun. Erlendar Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Spænski tenniskappinn Rafael Nadal vann mjög nauman sigur á Robin Soderling á Wimbledon-mótinu í dag eftir að leik þeirra hafði verið frestað ótt og títt vegna veðurs. Nadal gagnrýndi mótshaldara fyrir lélegt skipulag í kring um rigningarnar og furðaði sig á því af hverju leikurinn var ekki kláraður fyrr. Nadal vann leikinn 6-4 6-4 6-7 (7-9) 4-6 og 7-5, en þurfti að taka á öllu sínu og kallaði þetta einn erfiðasta sigur á ferlinum. Leikurinn byrjaði á laugardagskvöld, en gat ekki klárast fyrr en í morgun. "Ég skil ekki af hverju við gátum ekki spilað á sunnudaginn þegar veðrið var í lagi og það er fáránlegt að fara inn á völlinn og spila aðeins 15 mínútur í senn. Þetta er mjög erfitt fyrir leikmennina, en kannski eru menn ekkert að hugsa mikið um leikmennina hérna," sagði Nadal og bætti því við að hann öfundaði keppinaut sinn Roger Federer. "Ég þarf að spila marga daga í röð en hann er búinn að hafa það náðugt í sínu fimm daga fríi," sagði Nadal og glotti. Hann tryggði sér með sigrinum í dag sæti í fjórðungsúrslitum mótsins og þangað er Novak Djokovic einnig kominn eftir 7-6 (7-4) 6-7 (6-8) 6-2 7-6 (7-5) sigur á Nicolas Kiefer í síðasta leik þriðju umferðarinnar. Nadal mætir Mikhail Youzhny í fjórðu umferðinni á morgun.
Erlendar Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira