Stórstjörnur stigu á stokk Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 19:05 Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak. Erlent Fréttir Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak.
Erlent Fréttir Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent