Dularfulla svanahvarfið Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 11. júlí 2007 17:50 Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það." Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Sjá meira
Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það."
Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Sjá meira