Utanríkisráðherra hittir Shimon Peres á morgun 16. júlí 2007 12:14 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra MYND/365 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hélt í gær í vinnuferð til Mið-Austurlanda. Ferðinni er heitið til Ísraels, á heimastjórnarsvæði Palestínumanna og til Jórdaníu. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur. Að sjá og heyra um aðstæður á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna og í Ísrael, að kynnast viðhorfum stjórnvalda og fleiri á svæðinu til öryggis- og friðarhorfa og að kynnast flóttamannavanda Íraks frá fyrstu hendi í Jórdaníu. Ísraelsheimsóknin er í boði Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels. Í frétt um heimsóknina á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins segir að áhugi Íslendinga tengist framboðinu til sætis í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010. Í dag skoðar Ingibjörg Sólrún aðstæður í norðurhluta Ísraels. Á morgun mun hún eiga fund með Shimon Peres, nýkjörnum forseta Ísraels, auk fundar með utanríkisráðherra og öðrum ísraelskum ráðamönnum. Síðar í vikunni mun Ingibjörg eiga fundi með ráðamönnum á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna. Auk þess er verulegur hluti ferðarinnar helgaður heimsóknum og viðræðum við félagasamtök og almenna borgara. Svavar Gestsson sendiherra Íslands gagnvart Ísrael er með í för auk aðstoðarmanns ráðherra og sérfræðinga ráðuneytisins. Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hélt í gær í vinnuferð til Mið-Austurlanda. Ferðinni er heitið til Ísraels, á heimastjórnarsvæði Palestínumanna og til Jórdaníu. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur. Að sjá og heyra um aðstæður á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna og í Ísrael, að kynnast viðhorfum stjórnvalda og fleiri á svæðinu til öryggis- og friðarhorfa og að kynnast flóttamannavanda Íraks frá fyrstu hendi í Jórdaníu. Ísraelsheimsóknin er í boði Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels. Í frétt um heimsóknina á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins segir að áhugi Íslendinga tengist framboðinu til sætis í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010. Í dag skoðar Ingibjörg Sólrún aðstæður í norðurhluta Ísraels. Á morgun mun hún eiga fund með Shimon Peres, nýkjörnum forseta Ísraels, auk fundar með utanríkisráðherra og öðrum ísraelskum ráðamönnum. Síðar í vikunni mun Ingibjörg eiga fundi með ráðamönnum á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna. Auk þess er verulegur hluti ferðarinnar helgaður heimsóknum og viðræðum við félagasamtök og almenna borgara. Svavar Gestsson sendiherra Íslands gagnvart Ísrael er með í för auk aðstoðarmanns ráðherra og sérfræðinga ráðuneytisins.
Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira