Helmingur miða á Kim Larsen seldur 19. júlí 2007 13:15 Ríflega helmingur miða á tónleika Kims Larsens og Kjukken er seldur, en miðasala hófst í vikunni. Aðeins eru örfáir miðar eftir í sæti. Kim og félagar eru um þessar mundir á Danmerkurtúr sem lýkur í Odense þann 25. ágúst. Síðari helmingur tónleikaferðalagsins hefst síðan í Noregi þann 1. nóvember og endar Vodafonehöllinni í Reykjavík þann 24. nóvember nk. Nýjasta plata Kim Larsen og Kjukken kom út fyrir jólin 2006 og ber hún nafnið "Gammel hankat" sem útleggst á íslensku "Gamli fresskötturinn". Gagnrýnendur hafa keppst við að lofa plötuna og fékk hún 5 stjörnur í Ekstra Bladet, BT, Jyllands Posten, MetroXpress, Politiken og Urban. Kim Larsen gekk í endurnýjun lífdaga fyrir 5 árum og hefur gefið út 4 plötur á þessum tíma sem allar hafa slegið í gegn í Danmörku og á Norðurlöndunum. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífurnnar og BT um allt land. Miðaverð er 5.900 kr. í sæti og 4.900 kr. í stæði. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ríflega helmingur miða á tónleika Kims Larsens og Kjukken er seldur, en miðasala hófst í vikunni. Aðeins eru örfáir miðar eftir í sæti. Kim og félagar eru um þessar mundir á Danmerkurtúr sem lýkur í Odense þann 25. ágúst. Síðari helmingur tónleikaferðalagsins hefst síðan í Noregi þann 1. nóvember og endar Vodafonehöllinni í Reykjavík þann 24. nóvember nk. Nýjasta plata Kim Larsen og Kjukken kom út fyrir jólin 2006 og ber hún nafnið "Gammel hankat" sem útleggst á íslensku "Gamli fresskötturinn". Gagnrýnendur hafa keppst við að lofa plötuna og fékk hún 5 stjörnur í Ekstra Bladet, BT, Jyllands Posten, MetroXpress, Politiken og Urban. Kim Larsen gekk í endurnýjun lífdaga fyrir 5 árum og hefur gefið út 4 plötur á þessum tíma sem allar hafa slegið í gegn í Danmörku og á Norðurlöndunum. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífurnnar og BT um allt land. Miðaverð er 5.900 kr. í sæti og 4.900 kr. í stæði.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira