Svona eru lögin Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 27. júlí 2007 18:30 Dómsmálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta því að fólki sem dæmdar eru bætur vegna ofbeldis, þurfi sjálft að sækja bæturnar í hendur ofbeldismanna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að þrír karlmenn nauðguðu Margréti Hreinsdóttur eina ágústnótt árið 2002. Henni voru dæmdar 1100 þúsund krónur í miskabætur í Hæstarétti árið 2005. Hins vegar er 600 þúsund króna þak á greiðslum vegna miska úr bótasjóði fyrir þolendur afbrota. Restina, eða 500 þúsund krónur, þarf Margrét, eins og aðrir í hennar stöðu, að rukka sjálf af þeim sem nauðguðu henni. Það hefur hún reynt í tvö ár, án árangurs. Lögmaður Margrétar, Atli Gíslason, sagði í gær algjörlega óforsvaranlegt að þolendur þurfi að sækja bætur til gerenda. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er ósammála Atla og íhugar ekki breytingar á því. Þakið á hámarksgreiðslum úr bótasjóði hefur ekki hækkað síðan 1995. Þakið á skaðabótum vegna líkamstjóns er tvær og hálf milljón en 600 þúsund á miskabótum. Hefðu bæturnar fylgt neysluverðsvísitölu væri þak á skaðabótum komið í 3 milljónir 760 þúsund en 903 þúsund á miskabótum. En greiðslurnar hafa verið óbreyttar í tólf ár. Fréttir Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Sjá meira
Dómsmálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta því að fólki sem dæmdar eru bætur vegna ofbeldis, þurfi sjálft að sækja bæturnar í hendur ofbeldismanna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að þrír karlmenn nauðguðu Margréti Hreinsdóttur eina ágústnótt árið 2002. Henni voru dæmdar 1100 þúsund krónur í miskabætur í Hæstarétti árið 2005. Hins vegar er 600 þúsund króna þak á greiðslum vegna miska úr bótasjóði fyrir þolendur afbrota. Restina, eða 500 þúsund krónur, þarf Margrét, eins og aðrir í hennar stöðu, að rukka sjálf af þeim sem nauðguðu henni. Það hefur hún reynt í tvö ár, án árangurs. Lögmaður Margrétar, Atli Gíslason, sagði í gær algjörlega óforsvaranlegt að þolendur þurfi að sækja bætur til gerenda. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er ósammála Atla og íhugar ekki breytingar á því. Þakið á hámarksgreiðslum úr bótasjóði hefur ekki hækkað síðan 1995. Þakið á skaðabótum vegna líkamstjóns er tvær og hálf milljón en 600 þúsund á miskabótum. Hefðu bæturnar fylgt neysluverðsvísitölu væri þak á skaðabótum komið í 3 milljónir 760 þúsund en 903 þúsund á miskabótum. En greiðslurnar hafa verið óbreyttar í tólf ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Sjá meira