Jarðskjálftar við Upptyppinga merkilegur vitnisburður 6. ágúst 2007 19:27 Engin merki eru um að eldgos sé í vændum norðan Vatnajökuls að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir jarðskjálftana við Upptyppinga að undanförnu þó merkilegan vitnisburð um það hvernig jarðskorpan á Íslandi myndast. Miklar jarðhræringar hafa mælst við Upptyppinga síðan í ferbúarlok sem þykja benda til eldsumbrota sérstaklega í ljósi þess að skjálftarnir sem þar hafa mælst eru á mjög afmörkuðu svæði og á mjög miklu dýpi. Svæðið sem um ræðir nær frá Herðubreiðatöglum og að Upptyppingum. Upptyppingar eru hluti af Kverkfjallaeldstöðinni og hafa vísindamenn frá Háskóla Íslands verið við mælingar á svæðinu frá því á föstudag en svæðið nær frá Kverkfjöllum og að Herðubreiðulindum. Páll Einarssson, jarðeðlisfræðingur var staddur í Kverkfjöllum í dag og þegar fréttastofa spurði hann frétta sagði hann lítið nýtt vera í stöðunni en verið væri að þétta mælinet jarðfræðinga á svæðinu. Aðspurður hvort einhver merki þess væri að finna að eldsumbrot hafi náð upp á yfirborðið sagði hann svo ekki vera enda væru skjálftarnir við Upptyppinga enn mjög djúpir. Hann sagði þá þó mjög merkilegan vitnisburð um það hvernig jarðskorpan undir Íslandi myndast en þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að rannsaka það svo nákvæmlega. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Engin merki eru um að eldgos sé í vændum norðan Vatnajökuls að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir jarðskjálftana við Upptyppinga að undanförnu þó merkilegan vitnisburð um það hvernig jarðskorpan á Íslandi myndast. Miklar jarðhræringar hafa mælst við Upptyppinga síðan í ferbúarlok sem þykja benda til eldsumbrota sérstaklega í ljósi þess að skjálftarnir sem þar hafa mælst eru á mjög afmörkuðu svæði og á mjög miklu dýpi. Svæðið sem um ræðir nær frá Herðubreiðatöglum og að Upptyppingum. Upptyppingar eru hluti af Kverkfjallaeldstöðinni og hafa vísindamenn frá Háskóla Íslands verið við mælingar á svæðinu frá því á föstudag en svæðið nær frá Kverkfjöllum og að Herðubreiðulindum. Páll Einarssson, jarðeðlisfræðingur var staddur í Kverkfjöllum í dag og þegar fréttastofa spurði hann frétta sagði hann lítið nýtt vera í stöðunni en verið væri að þétta mælinet jarðfræðinga á svæðinu. Aðspurður hvort einhver merki þess væri að finna að eldsumbrot hafi náð upp á yfirborðið sagði hann svo ekki vera enda væru skjálftarnir við Upptyppinga enn mjög djúpir. Hann sagði þá þó mjög merkilegan vitnisburð um það hvernig jarðskorpan undir Íslandi myndast en þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að rannsaka það svo nákvæmlega.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira