Kalashnikov riffillinn 60 ára Guðjón Helgason skrifar 13. ágúst 2007 19:19 Kalashnikov árásarriffillinn rússneski er sextugur á þessu ári. Hönnur þessa heimsfræga drápstóls var heiðraður fyrir hönnunina í heimabæ sínum í dag. Þar bölvaði hann eftirlíkingum og sagðist gleðajst þegar sköpunarverk sitt væri notað í göfugum tilgangi. Það var árið 1947 sem sovéski herinn fór að nota AK-47 árásarriffilinn sem Mikhail Kalashnikov hannaði og er nefndur eftir honum. Síðan þá hafa rúmlega hundrað milljón rifflar verið smíðaðir. Nærri fimmtíu lönd láta hermenn sína hafa þá til verndar og árásar. Rachel Ftohl, hernaðarsérfræðingur, segir AK-47 árásarrifflana að finna alls staðar í heiminum. Þeir séu notaðir í borgarastyrjöldum og af glæpamönnum. Hún segir þetta þekkt sem áreiðanlegasta vopn í heimi og að allir vilji fá það. Bandaríkjamenn hafi sem dæmi keypt AK-47 árásarriffla fyrir hermenn sína í Írak. Kalashnikov hannaði riffilinn þar sem hann lá særður á sjúrkahúsi um leið og Seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka. Hönnun hans er nú fagnað víða um Rússland þetta árið og fékk Kalashnikov, sem er 87 ára, höfðinglegar móttökur í heimabæ sínum Izhevsk í dag. Kalashnikov sagðist ánægður með að heyra nafn sitt nefnt þegar byssan sé notuð í göfugum tilgangi. Í Mósambík hafi uppreisnarmenn notað hana í frelsisbaráttu sinni og margir skírt syni sína Kalash. Í hverju þorpi séu margir drengir skírðir eftir honum og það sé gaman að heyra. Kalashnikov er ósáttur við ódýrar eftirlíkingar sem framleiddar í Búlgaríu, Kína og Bandaríkjunum. Rússar hafa reiknað út að frá Kalda stríðsinu hafi þeir tapað jafnvirði rúmlega tuttugu milljörðum króna árlega vegna þessa. Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Kalashnikov árásarriffillinn rússneski er sextugur á þessu ári. Hönnur þessa heimsfræga drápstóls var heiðraður fyrir hönnunina í heimabæ sínum í dag. Þar bölvaði hann eftirlíkingum og sagðist gleðajst þegar sköpunarverk sitt væri notað í göfugum tilgangi. Það var árið 1947 sem sovéski herinn fór að nota AK-47 árásarriffilinn sem Mikhail Kalashnikov hannaði og er nefndur eftir honum. Síðan þá hafa rúmlega hundrað milljón rifflar verið smíðaðir. Nærri fimmtíu lönd láta hermenn sína hafa þá til verndar og árásar. Rachel Ftohl, hernaðarsérfræðingur, segir AK-47 árásarrifflana að finna alls staðar í heiminum. Þeir séu notaðir í borgarastyrjöldum og af glæpamönnum. Hún segir þetta þekkt sem áreiðanlegasta vopn í heimi og að allir vilji fá það. Bandaríkjamenn hafi sem dæmi keypt AK-47 árásarriffla fyrir hermenn sína í Írak. Kalashnikov hannaði riffilinn þar sem hann lá særður á sjúrkahúsi um leið og Seinni heimsstyrjöldinni var að ljúka. Hönnun hans er nú fagnað víða um Rússland þetta árið og fékk Kalashnikov, sem er 87 ára, höfðinglegar móttökur í heimabæ sínum Izhevsk í dag. Kalashnikov sagðist ánægður með að heyra nafn sitt nefnt þegar byssan sé notuð í göfugum tilgangi. Í Mósambík hafi uppreisnarmenn notað hana í frelsisbaráttu sinni og margir skírt syni sína Kalash. Í hverju þorpi séu margir drengir skírðir eftir honum og það sé gaman að heyra. Kalashnikov er ósáttur við ódýrar eftirlíkingar sem framleiddar í Búlgaríu, Kína og Bandaríkjunum. Rússar hafa reiknað út að frá Kalda stríðsinu hafi þeir tapað jafnvirði rúmlega tuttugu milljörðum króna árlega vegna þessa.
Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira