Bæjarstjóri segir gagnrýni Kársnesbúa óvægna Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. ágúst 2007 11:42 Íbúar á Kársnesi í Kópavogi voru ómyrkir í máli í gærkvöldi á fjölmennum fundi með bæjarstjóra um fyrirhuguð byggingaráform á nesinu. Íbúarnir skora á bæjaryfirvöld að falla frá áformunum og koma til móts við vilja íbúa með framtíðaruppbyggingu á svæðinu. Bæjarstjórinn segir gagnrýni íbúanna jaðra við að vera óvægna, en að hann sé tilbúinn að skoða kröfur þeirra. Það vor troðfullt út úr dyrum í Salnum í Kópavogi í gær þegar íbúasamtökin Betri Byggð stóðu fyrir fundi um þær skipulagsbreytingar sem fyrirhugaðar eru á Kársnesi af hálfu bæjarins. Um fjögur hundruð manns sóttu fundinn og þess var meðal annars krafist að lausn yrði fundin á umferðar- og mengunarmálum. Arna Harðardóttir formaður samtakanna segir mikinn samhug í íbúum. Samtökin skora á bæinn að draga skipulagshugmyndirnar til baka, stækkun hafnarinnar, atvinnuhúsnæði og landfyllingu í tengslum við það. Auk þess verði fallið frá stórfelldri íbúafjölgun og nýjar hugmyndir lagðar fram þegar búið sé að leysa umferðar og mengunarmál Gunnar Birgisson bæjarstjóri var meðal frummælenda á fundinum. Hann sagði að ekki yrði fallið frá byggingu rúmlega tvö hundruð íbúða, en bæjarstjórnin væri tilbúin að skoða kröfur íbúasamtakanna. Hann segir nýjan hafnarkant helst fara í taugarnar á fólki, en hann sé tilbúinn að endurskoða hann og önnur mál. Allir séu þó sammála um að hreinsa þurfi til á Kársnesinu. Íbúar á Kársnesi mótmæla áformunum á táknrænan hátt og hafa sett upp rauða borða við hús sín. Rúmlega tvö hundruð garðar eru nú skreyttir með þessum hætti. Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Íbúar á Kársnesi í Kópavogi voru ómyrkir í máli í gærkvöldi á fjölmennum fundi með bæjarstjóra um fyrirhuguð byggingaráform á nesinu. Íbúarnir skora á bæjaryfirvöld að falla frá áformunum og koma til móts við vilja íbúa með framtíðaruppbyggingu á svæðinu. Bæjarstjórinn segir gagnrýni íbúanna jaðra við að vera óvægna, en að hann sé tilbúinn að skoða kröfur þeirra. Það vor troðfullt út úr dyrum í Salnum í Kópavogi í gær þegar íbúasamtökin Betri Byggð stóðu fyrir fundi um þær skipulagsbreytingar sem fyrirhugaðar eru á Kársnesi af hálfu bæjarins. Um fjögur hundruð manns sóttu fundinn og þess var meðal annars krafist að lausn yrði fundin á umferðar- og mengunarmálum. Arna Harðardóttir formaður samtakanna segir mikinn samhug í íbúum. Samtökin skora á bæinn að draga skipulagshugmyndirnar til baka, stækkun hafnarinnar, atvinnuhúsnæði og landfyllingu í tengslum við það. Auk þess verði fallið frá stórfelldri íbúafjölgun og nýjar hugmyndir lagðar fram þegar búið sé að leysa umferðar og mengunarmál Gunnar Birgisson bæjarstjóri var meðal frummælenda á fundinum. Hann sagði að ekki yrði fallið frá byggingu rúmlega tvö hundruð íbúða, en bæjarstjórnin væri tilbúin að skoða kröfur íbúasamtakanna. Hann segir nýjan hafnarkant helst fara í taugarnar á fólki, en hann sé tilbúinn að endurskoða hann og önnur mál. Allir séu þó sammála um að hreinsa þurfi til á Kársnesinu. Íbúar á Kársnesi mótmæla áformunum á táknrænan hátt og hafa sett upp rauða borða við hús sín. Rúmlega tvö hundruð garðar eru nú skreyttir með þessum hætti.
Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent